bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Star Wars maraþon https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49509 |
Page 1 of 3 |
Author: | demi [ Wed 09. Feb 2011 15:34 ] |
Post subject: | Star Wars maraþon |
Jæja strákar, var í botnlangaaðgerð og tel mig knúinn til þess að taka Star Wars maraþon. En nú vaknar upp sú spurning, í hvaða röð á maður að horfa á þær ?? http://www.fanpop.com/spots/star-wars/a ... s-marathon Þessi mælir með því að horfa á episode 4,5,3 og síðan 6 og sleppa 1 og 2. Ég bara get ekki ákveðið mig ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 15:41 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Svo margir extreme nördar sem brotnuðu þegar þeir sáu 1 og 2. Þetta eru sæmilegar myndir, ef eitthvað og það er hægt að hafa gaman af þeim ef þú áttar þig á því að þetta er ekki það sama og gömlu Star Wars. Ég myndi persónulega horfa á þær í krónólógískri röð, þ.e. 1, 2, 3, 4, 5 og 6. Ef þú hefur aldrei séð Star Wars, þá getur líka verið gaman að horfa á þær 4, 5 og 6 og svo 1, 2 og 3. Færð nokkur "Ahh!" móment þannig. ![]() Ef þú hefur aldrei séð Star Wars, þá öfunda ég þig meira en allt. Væri alveg til í að "unwatcha" og horfa aftur. ![]() |
Author: | demi [ Wed 09. Feb 2011 15:45 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Var að vonast til þess að þú myndir svara ![]() Hef séð þetta allt saman, bara svo langt síðan að maður gæti dottið í nokkur "aaahhh" móment. Er byrjaður á chronologískri röð en er samt eitthvað efins, ætli ég haldi mig samt ekki bara við það. ![]() |
Author: | demi [ Wed 09. Feb 2011 15:47 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Reyndar ef maður tekur chronologíska röð, þá er maður eiginlega að "save the best for last" sem er fínt líka |
Author: | Vlad [ Wed 09. Feb 2011 15:49 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Phantom Menace er bara góð út af Pod Racing atriðinu en allt hitt er saurugt sem og líka Clone Wars sem er bara VOND alltof mikið gert fyrir krakka á aldrinum 3-12 ára. Myndi bara horfa á gömlu 4, 5 og 6 og kannski gefa númer 3 séns... |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 16:02 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Vlad wrote: Phantom Menace er bara góð út af Pod Racing atriðinu en allt hitt er saurugt sem og líka Clone Wars sem er bara VOND alltof mikið gert fyrir krakka á aldrinum 3-12 ára. Myndi bara horfa á gömlu 4, 5 og 6 og kannski gefa númer 3 séns... Skv. Lucas var Star Wars alltaf ætlað fyrir krakka. Málið er að krakkar hafa breyst á síðustu áratugum og tæknin sömuleiðis. Þrátt fyrir að Clone Wars komist ekki með hælana þar sem hinar myndirnar eru með tærnar, þá er hún samt alveg hin fínasta mynd! demi wrote: Reyndar ef maður tekur chronologíska röð, þá er maður eiginlega að "save the best for last" sem er fínt líka Veistu, ég myndi mæla með því að þú horfir á myndirnar í þessari röð, 4, 5, 6 og svo 1, 2, 3. Ég veit ekki hvort þú vitir hvað allir vita um Star Wars, en plottið er ansi skemmtilegt í gömlu myndunum og er gaman að sjá fyrstu 3 eftir á. Man hvað ég var að springa úr spennu þegar 3 var að koma út, en vissi ekkert hvernig Darth Vader varð Darth Vader. |
Author: | demi [ Wed 09. Feb 2011 16:35 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Já ákvað að taka þetta síðan bara á 4.5.6 og 1.2.3. ![]() |
Author: | EggertD [ Wed 09. Feb 2011 16:39 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
SteiniDJ wrote: Svo margir extreme nördar sem brotnuðu þegar þeir sáu 1 og 2. Þetta eru sæmilegar myndir, ef eitthvað og það er hægt að hafa gaman af þeim ef þú áttar þig á því að þetta er ekki það sama og gömlu Star Wars. Ég myndi persónulega horfa á þær í krónólógískri röð, þ.e. 1, 2, 3, 4, 5 og 6. Ef þú hefur aldrei séð Star Wars, þá getur líka verið gaman að horfa á þær 4, 5 og 6 og svo 1, 2 og 3. Færð nokkur "Ahh!" móment þannig. ![]() Ef þú hefur aldrei séð Star Wars, þá öfunda ég þig meira en allt. Væri alveg til í að "unwatcha" og horfa aftur. ![]() X2!!! |
Author: | Vlad [ Wed 09. Feb 2011 16:45 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
SteiniDJ wrote: Vlad wrote: Phantom Menace er bara góð út af Pod Racing atriðinu en allt hitt er saurugt sem og líka Clone Wars sem er bara VOND alltof mikið gert fyrir krakka á aldrinum 3-12 ára. Myndi bara horfa á gömlu 4, 5 og 6 og kannski gefa númer 3 séns... Skv. Lucas var Star Wars alltaf ætlað fyrir krakka. Málið er að krakkar hafa breyst á síðustu áratugum og tæknin sömuleiðis. Þrátt fyrir að Clone Wars komist ekki með hælana þar sem hinar myndirnar eru með tærnar, þá er hún samt alveg hin fínasta mynd! Ég veit það alveg, en ég meina come on, hvað var málið með Jar Jar og allt þetta gungan drasl? Hefði verið svo fullnægjandi ef þetta pakk hefði verið myrt í lokin. |
Author: | Bjarkih [ Wed 09. Feb 2011 17:01 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Sleppa 1,2 og 3 hef ekki séð neina þeirra utan við fyrsta skiptið ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 17:30 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
1 og 2 hatur "skil" ég, en númer þrjú var awesome. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 09. Feb 2011 17:32 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
SteiniDJ wrote: 1 og 2 hatur "skil" ég, en númer þrjú var awesome. 3 var mjög dökk og mjög fín :edit: Horfðu á þetta bara ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 17:35 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
Hahaha, RedLetterMedia er góður en svolítið ýktaður. Ég skemmti mér alltaf vel þegar ég horfi á 1 og 2. Þetta eru bara bíómyndir og bara stewpid að velta sér of mikið upp úr þeim! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 09. Feb 2011 17:42 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
SteiniDJ wrote: Hahaha, RedLetterMedia er góður en svolítið ýktaður. Ég skemmti mér alltaf vel þegar ég horfi á 1 og 2. Þetta eru bara bíómyndir og bara stewpid að velta sér of mikið upp úr þeim! ![]() Maður þarf að vera samt í ákveðnum fíling ![]() |
Author: | ppp [ Wed 09. Feb 2011 19:02 ] |
Post subject: | Re: Star Wars maraþon |
SteiniDJ wrote: Svo margir extreme nördar sem brotnuðu þegar þeir sáu 1 og 2. Þetta eru sæmilegar myndir......... Neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. Phantom Menace er alveg hræðileg mynd sama hvernig maður horfir á hana. Ég nenni ekki alveg að fara nánar út í þá sálma núna, en ég mæli með þessu videoi hérna ( ) fyrir fólk sem vill skoða hvað það er sem lætur Episode 1 sökka svona mikið shit. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |