bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ískur í voffanum.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4946
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Fri 12. Mar 2004 00:45 ]
Post subject:  Ískur í voffanum.

Jæja ég var að keyra í bæinn áðan og gaf aðeins í og alltíeinu byrjaði að heyrast eitthvað málmískur í svona 3200 snúningum. Þetta hljóð er svona hálfgert "íííííírrg". Og heyrist endrum og sinnum þegar ég gef inn á milli 3200-5000 snúninga og heyrist bara þegar ég er á ferð og í öllum gírum. Ég hef ekki nægilegt vit á því að skilja hvað þetta er.. endilega komið með hugsanlegar ástæður fyrir þessu.

Author:  Jss [ Fri 12. Mar 2004 12:03 ]
Post subject: 

Hljómar þetta eins og þetta komi frá pústinu?

Ef svo er þá gæti einfaldlega verið að pústið sé aðeins laust.

Author:  Kristjan [ Fri 12. Mar 2004 12:57 ]
Post subject: 

Já ég fór áðan og lét tjékka á því hvað þetta væri og þetta er pústið. Fer og læt skipta um pakkningu á eftir og sé svo til.

Author:  Chrome [ Sat 13. Mar 2004 01:30 ]
Post subject: 

Hehe lenti í þessu á Carinunni hjá mér líka þá var þetta pústið...:) notaði tækifærið og lét smíða kraftpúst undir :twisted:

Author:  Kristjan [ Sat 13. Mar 2004 17:52 ]
Post subject: 

kraftpúst? :hmm: er það eitthvað ofaná brauð?

Author:  oskard [ Sat 13. Mar 2004 17:57 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
kraftpúst? :hmm: er það eitthvað ofaná brauð?


nei.

Author:  Chrome [ Sat 13. Mar 2004 23:04 ]
Post subject: 

Hahaha ofan á brauð ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/