bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ískur í voffanum.
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja ég var að keyra í bæinn áðan og gaf aðeins í og alltíeinu byrjaði að heyrast eitthvað málmískur í svona 3200 snúningum. Þetta hljóð er svona hálfgert "íííííírrg". Og heyrist endrum og sinnum þegar ég gef inn á milli 3200-5000 snúninga og heyrist bara þegar ég er á ferð og í öllum gírum. Ég hef ekki nægilegt vit á því að skilja hvað þetta er.. endilega komið með hugsanlegar ástæður fyrir þessu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hljómar þetta eins og þetta komi frá pústinu?

Ef svo er þá gæti einfaldlega verið að pústið sé aðeins laust.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Já ég fór áðan og lét tjékka á því hvað þetta væri og þetta er pústið. Fer og læt skipta um pakkningu á eftir og sé svo til.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Hehe lenti í þessu á Carinunni hjá mér líka þá var þetta pústið...:) notaði tækifærið og lét smíða kraftpúst undir :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
kraftpúst? :hmm: er það eitthvað ofaná brauð?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 17:57 
Kristjan wrote:
kraftpúst? :hmm: er það eitthvað ofaná brauð?


nei.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Hahaha ofan á brauð ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group