bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kubica alvarlega slasaður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49440 |
Page 1 of 2 |
Author: | JOGA [ Sun 06. Feb 2011 13:26 ] |
Post subject: | Kubica alvarlega slasaður |
http://www.mbl.is/sport/formula/2011/02/06/kappakstursmadur_slasadist_alvarlega/ Quote: Pólski ökuþórinn Robert Kubica, sem ekur fyrir Lotus Renault í formúlu 1 kappakstrinum, slasaðist alvarlega á Ítalíu í morgun.
Kubica ætlaði að keppa í rallmóti í Liguria á Ítalíu. Hann var á leið á keppnisstað í Skoda Fabia bíl sem hann ætlaði að keppa í, þegar hann missti stjórn á bílnum. Bíllinn fór út af veginum og lenti á vegg. Kubica var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Pietra Ligure. Hann er sagður hafa slasast alvarlega. Að sögn ítalskra fjölmiðla á Kubica á hættu að missa aðra höndina. Jacub Gerber, aðstoðarökumaður Kubicas, er sagður hafa komist út úr bílflakinu hjálparlaust og sé ekki slasaður. |
Author: | bimmer [ Sun 06. Feb 2011 14:58 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Skv. þessu gerðist þetta í rallinu sjálfu: http://en.espnf1.com/renault/motorsport ... 40082.html Bara vont mál. |
Author: | Aron M5 [ Sun 06. Feb 2011 15:05 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Svaðalegt hvað bilinn er illa farinn ![]() |
Author: | HAMAR [ Sun 06. Feb 2011 15:16 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Úff... þetta er hrikalegt ![]() |
Author: | iar [ Sun 06. Feb 2011 16:57 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Úff @0:20 í linknum sem bimmer póstaði ![]() ![]() |
Author: | fart [ Sun 06. Feb 2011 17:54 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
iar wrote: Úff @0:20 í linknum sem bimmer póstaði ![]() ![]() Sýnist það!! það er gat á stærð við bowing ball í gegnum bílinn, og virðist fara þar og upp í stólinn ! |
Author: | -Siggi- [ Sun 06. Feb 2011 19:47 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. |
Author: | Alpina [ Sun 06. Feb 2011 20:16 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
-Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Góð ábending hélt að menn væru með einhverja feita klásúlu hvað mætti aka og ekki |
Author: | HK RACING [ Sun 06. Feb 2011 20:28 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
-Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Miðað við að Kubica drap sig næstum því í F1 móti þá vill hann sennilega bara lifa lífinu,og örugglega ágætis æfing svona off season,það er varla hægt að ætlast til þess að menn liggji heima undir sæng og bíði eftir keppni,Mark Webber stórslasaði sig á reiðhjóli rétt fyrir season fyrir nokkrum árum,sennilega svipaðar líkur á að verða fyrir bíl útá götu og að slasa sig í rallý.... |
Author: | HK RACING [ Sun 06. Feb 2011 20:33 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Alpina wrote: -Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Góð ábending hélt að menn væru með einhverja feita klásúlu hvað mætti aka og ekki Og Kubica er með það í samningi sínum að hann má keppa í rallakstri.... |
Author: | siggir [ Sun 06. Feb 2011 21:05 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
HK RACING wrote: -Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Miðað við að Kubica drap sig næstum því í F1 móti þá vill hann sennilega bara lifa lífinu,og örugglega ágætis æfing svona off season,það er varla hægt að ætlast til þess að menn liggji heima undir sæng og bíði eftir keppni,Mark Webber stórslasaði sig á reiðhjóli rétt fyrir season fyrir nokkrum árum,sennilega svipaðar líkur á að verða fyrir bíl útá götu og að slasa sig í rallý.... Þetta er einmitt málið. Fjölmiðlar tala eins og þessir gaurar skuli vera innvafðir í bómull off-season. Svo eru riftunarákvæði í öllum samningum. |
Author: | Alpina [ Sun 06. Feb 2011 21:09 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
HK RACING wrote: Alpina wrote: -Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Góð ábending hélt að menn væru með einhverja feita klásúlu hvað mætti aka og ekki Og Kubica er með það í samningi sínum að hann má keppa í rallakstri.... Varst þú við undirskriftina ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 06. Feb 2011 21:13 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Alpina wrote: Varst þú við undirskriftina ![]() >>>>>>>>>>>>>>> http://en.espnf1.com/renault/motorsport ... 40082.html |
Author: | Alpina [ Sun 06. Feb 2011 21:16 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
![]() ![]() ![]() Kubica is a rally enthusiast who has entered several competitions in the past and even mentioned the possibility of making it his career post-Formula One. It is believed his Renault contract includes a clause specifically allowing him to take part in these events |
Author: | HK RACING [ Sun 06. Feb 2011 22:14 ] |
Post subject: | Re: Kubica alvarlega slasaður |
Alpina wrote: HK RACING wrote: Alpina wrote: -Siggi- wrote: Hvað er verið að leyfa mönnum með margra miljóna króna samninga að fara í svona leikaraskap. Sérstaklega rétt fyrir mót. Góð ábending hélt að menn væru með einhverja feita klásúlu hvað mætti aka og ekki Og Kubica er með það í samningi sínum að hann má keppa í rallakstri.... Varst þú við undirskriftina ![]() Nei ég les bara fréttirnar...... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |