bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eigendaskipti "kaupverð ökutækis"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49433
Page 1 of 1

Author:  Dóri- [ Sat 05. Feb 2011 19:06 ]
Post subject:  Eigendaskipti "kaupverð ökutækis"

var að gera eigendaskipti og tók eftir nýjum reit. "kaupverð ökutækis"

Hver er tilgangurinn fyrir US að vita það ?

Image

Author:  Danni [ Sat 05. Feb 2011 19:29 ]
Post subject:  Re: Eigendaskipti "kaupverð ökutækis"

Er þetta ekki skráð til skattsins? Ég hef hingað til þurft að setja kaupverðið inn í skattframtalið, ætli þetta komi ekki í veg fyrir að það sé logið til um kaupverð þar og að upplýsingarnar fara sjálfkrafa til skattmann.

En ég gæti verið að steypa eitthvað bara. Þetta er aðeins mín ágiskun.

Author:  Hafst1 [ Sat 05. Feb 2011 19:54 ]
Post subject:  Re: Eigendaskipti "kaupverð ökutækis"

Það er rétt. Það kemur inn í skattframtalið ef þú fyllir þetta út. Þú þarft þess samt ekki frekar en þú vilt. Setti ekkert þarna inn um daginn þegar ég fyllti svona út og ekkert sett útá það.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/