bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Snjór! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49421 |
Page 1 of 7 |
Author: | Haffi [ Fri 04. Feb 2011 20:33 ] |
Post subject: | Snjór! |
Ég er svo endalaust fastur að það er ekki fyndið!! M5 er glataðasti vetrarbíll sem til er!! ![]() |
Author: | Aron M5 [ Fri 04. Feb 2011 20:39 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Seldi einmitt nagladekkin sem voru undir mínum, þannig að hann er bara fastur í innkeyrslunni ![]() |
Author: | oddur11 [ Fri 04. Feb 2011 20:57 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
e39 523 er bara góður í þessu ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 04. Feb 2011 20:58 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Komst alveg í og úr vinnu á M5 en ekki mikið meira ![]() |
Author: | HAMAR [ Fri 04. Feb 2011 20:59 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
X5 stendur sig með prýði ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 04. Feb 2011 21:00 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Endilega kíktu á þessum fína X5 hingað í kópavoginn og dragðu mig inn í bílageymslu ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 04. Feb 2011 21:07 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
HAMAR wrote: X5 stendur sig með prýði ![]() Var að koma inn, þurfti einmitt að prufa minn X5 í veðrinu, Bara gaman ![]() |
Author: | oddur11 [ Fri 04. Feb 2011 21:09 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
fer í vinnuna á eftir á e36 compact, sjáum hvernig það fer |
Author: | Haffi [ Fri 04. Feb 2011 21:21 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Þetta hefði ekki verið neitt mál ef að það hefði ekki einhver auli á Ford Transit runnið stjórnlaust niður brekkuna í átt að bílageymslunni þegar ég var nýkominn út og hurðin að lokast á eftir mér. Ætlaði útí kannt en fór aðeins of langt og sit fastur á maganum ![]() ![]() |
Author: | jens [ Fri 04. Feb 2011 21:26 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Fer daglega frá Akranesi og upp í Hellisheiðarvirkjun, fátt skemmtilegra en að sjá svipinn á mörgun þegar þeir mæta slömmuðum 20 ára gömlum BMW upp á miðri heiði í blindhríð ![]() |
Author: | gulli [ Fri 04. Feb 2011 21:37 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
E34 kemur mer virkilega à óvart í snjónum, þessi bíll færi sennilegast ALLT með almennileg nagladekk og læst drif. ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 04. Feb 2011 21:45 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
gulli wrote: E34 kemur mer virkilega à óvart í snjónum, þessi bíll færi sennilegast ALLT með almennileg nagladekk og læst drif. ![]() Mjög duglegir í snjó ![]() |
Author: | bErio [ Fri 04. Feb 2011 22:40 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Minn er duglegur nema að bílstjórahurðin er föst haha Á mynd af bilnum herna i simanum og hann lookar eins og hatchback eða touring! |
Author: | srr [ Fri 04. Feb 2011 22:43 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
Bjarkih wrote: gulli wrote: E34 kemur mer virkilega à óvart í snjónum, þessi bíll færi sennilegast ALLT með almennileg nagladekk og læst drif. ![]() Mjög duglegir í snjó ![]() Ekki er E28 síðri,,,,,með 1" upphækkunarklossa og 205/70 R 14 dekk ![]() |
Author: | saemi [ Fri 04. Feb 2011 22:47 ] |
Post subject: | Re: Snjór! |
525ix er alveg að gera sig núna. Er með einn til sölu ef einhver vill ... ![]() |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |