bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Áhugaverð bjalla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49418
Page 1 of 2

Author:  birkire [ Fri 04. Feb 2011 18:48 ]
Post subject:  Áhugaverð bjalla

þetta er ekki slæm uppgerð, endalaust af nammi í þessum


Author:  Thrullerinn [ Fri 04. Feb 2011 19:07 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Þetta er náttúrulega bara snarklikkaður pakki sem er í gangi þarna

Edit: rosalegt að sjá hvað hann hefur farið illa í veltunni

Author:  birkire [ Fri 04. Feb 2011 19:13 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Verst að hann getur ekkert notað þetta almennilega fyrr en það rís einhver braut hérna

Author:  Twincam [ Fri 04. Feb 2011 19:27 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Hver smíðaði þetta? Krummi í TM ?

Author:  IvanAnders [ Fri 04. Feb 2011 19:47 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

birkire wrote:
Verst að hann getur ekkert notað þetta almennilega fyrr en það rís einhver braut hérna


Svipað og RNGTOY bara :)

Þetta eru ekki bílar, þetta eru kappakstursbílar 8)

Author:  Aron Fridrik [ Fri 04. Feb 2011 20:06 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Twincam wrote:
Hver smíðaði þetta? Krummi í TM ?


Jón Eyjólfsson

Author:  bimmer [ Fri 04. Feb 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Þetta er alveg massaflott hjá Jóni :thup:

Author:  Alpina [ Fri 04. Feb 2011 21:08 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

bimmer wrote:
Þetta er alveg massaflott hjá Jóni :thup:


Þetta er víst með ólíkindum flott gert

Author:  GudmundurGeir [ Fri 04. Feb 2011 21:27 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Ég sá hann skjótast um á höfðanum í sumar minnir mig. Geðbilað hljóð í þessu!

Author:  Alpina [ Fri 04. Feb 2011 21:42 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

GudmundurGeir wrote:
Ég sá hann skjótast um á höfðanum í sumar minnir mig. Geðbilað hljóð í þessu!


Aflið sem þetta á að skila er víst ROSALEGT 8)

Author:  GudmundurGeir [ Sat 05. Feb 2011 11:06 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Trúi því! Það voru ansi mikil spólför eftir hann þarna 8)

Author:  fart [ Sat 05. Feb 2011 11:19 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.

Author:  F2 [ Sat 05. Feb 2011 12:02 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Sagan segir 6-700hp

Þessi bíll er rugl og dettur mér í hug að reikingurinn af dótinu sem er í honum sé rugl líka :lol:

Author:  bebecar [ Sat 05. Feb 2011 12:16 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

Alpina wrote:
GudmundurGeir wrote:
Ég sá hann skjótast um á höfðanum í sumar minnir mig. Geðbilað hljóð í þessu!


Aflið sem þetta á að skila er víst ROSALEGT 8)


Það var allavega rosalegt í honum fyrir veltuna. Ég sá nú einhvern tímann print-out fyrir bílinn og þar átti þetta að vera í kringum 620-630. Skildist að það ætti að gera um betur núna.

Hröðunin í þessu er alveg rosalega og það var ekkert mál fyrir óvanan mann að ná þessum bíl á undir 3,8 sek í hundraðið miðað við einhvern G-mæli sem var í þessu. Svo virkaði hann bara eins og tímavél eftir það :thup:

Gott að sjá þetta komið saman aftur.

Author:  íbbi_ [ Sat 05. Feb 2011 15:15 ]
Post subject:  Re: Áhugaverð bjalla

hafði einmitt velt fyrir mér hvað varð um þennan.. man eftir því þegar hann mölvaði kassan í honum uppá braut

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/