bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49379
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Wed 02. Feb 2011 12:46 ]
Post subject:  vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

vantar að ferja camaroinn minn.. annahvort sjálfur ákerru eða með bíl,

vesenið er hinsvegar að hann kemst ekki upp á langflestar kerrur.. og fæsta bíla,

þannig að ef einhver veit um bíl eða kerru sem tekur virkilega lágan bíl.. með erfiðum framstuðara endilega deilið visku ykkar

Author:  billi90 [ Wed 02. Feb 2011 12:55 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

gætiru ekki tekið framstuðarann af? væri þá ekki allavega léttara að koma honum upp á einhverja kerru?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 02. Feb 2011 14:39 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

Það er aðeins meira enn að segja það á svona camaro dóti. :aww:

Author:  -Hjalti- [ Wed 02. Feb 2011 15:03 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

Nota bara N1 kerru , Bara leggja kerruni í halla og eða raða plönkum til að keyra uppá. Hafa eitthvern til að fylgjast með þegar þú keyrir uppá.
Ef þessi komst uppá N1 kerru órispaður þá kemst Camaroinn , þeir eru með sviða langa frammstuðara frá frammhjólum :D

Image

Image

Author:  Danni [ Wed 02. Feb 2011 15:16 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

Það er samt ekki sniðugt að snúa bílum svona á bílakerrum nema þeir séu þyngri að aftan. Alltaf að hafa þyngri helminginn af bílnum nær beislinu.

Author:  -Hjalti- [ Wed 02. Feb 2011 15:25 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

Danni wrote:
Það er samt ekki sniðugt að snúa bílum svona á bílakerrum nema þeir séu þyngri að aftan. Alltaf að hafa þyngri helminginn af bílnum nær beislinu.


það er bara ekki séns , þú sérð líka að meirihlutin af bílnum er beislismeginn.

Author:  Danni [ Wed 02. Feb 2011 15:57 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

Ef það er ekki hægt að snúa bílnum hinsveginn þá verður þetta auðvitað að vera svona.

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Feb 2011 09:47 ]
Post subject:  Re: vesen.. vantar kerru/bíl fyrir lága bifreið

ég athugaði með N1 kerru,(og hef flutt hann eflaust 5sinnum+ á n1 kerrum) og sú sem var laus er ekki eins og þessi, örlítið hærri vandamálið er að hann keyrir bara á rampinn, og ef ég bakka þá leggur hann framstuðarann niður,

hef stundum notað hallatrikkið, en það er bara engin halli nálægt bílnum núna, plús að það er allt á kafi þannig að hann kemst ekki út af planinu
krókur
billi90 ef e-h svona augljóst væri málið þá væri væntanlega búið að gera það..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/