bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvert er best að fara og gera við dekk? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49362 |
Page 1 of 2 |
Author: | rockstone [ Tue 01. Feb 2011 19:28 ] |
Post subject: | Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Þarf að fara á morgun fyrir hádegi og laga 3-4 dekk...... leka 3 allavega. hvert er best að fara og hvað er svona að kosta? |
Author: | sindrib [ Tue 01. Feb 2011 20:07 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
á dekkjaverkstæði, bwhahahah ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 01. Feb 2011 20:13 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
sindrib wrote: á dekkjaverkstæði, bwhahahah ![]() muaahahahah góður ![]() fer bara í sólningu í kóp eða einhvað |
Author: | Geysir [ Tue 01. Feb 2011 23:09 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Nesdekk á granda. Fer alltaf þangað. |
Author: | Grétar G. [ Wed 02. Feb 2011 00:58 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Seinustu þrjú dekk fór ég með á N1 í múlanum. Þau halda ennþá lofti. |
Author: | Rafnars [ Wed 02. Feb 2011 01:07 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
N1 segi ég. Allaveganna myndi ég ráðleggja þér ALLT annað en PITSTOP! |
Author: | Danni [ Wed 02. Feb 2011 10:14 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Ég held að ég hafi nú bara alltaf farið á næsta dekkjaverkstæði þegar ég lendi í svona og það helst alltaf í lagi sama hvert ég fer með það... ég gerði þetta meira að segja sjálfur einusinni þegar ég komst í réttu græjurnar til þess og það hélt meira að segja lofti. ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 02. Feb 2011 12:11 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Fór í Dekkverk síðast og var kátur! |
Author: | Aron Andrew [ Wed 02. Feb 2011 12:16 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Kauptu þér bara tappasett og gerðu þetta sjálfur, þetta er mega einfalt! |
Author: | kalli* [ Wed 02. Feb 2011 12:33 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Rafnars wrote: N1 segi ég. Allaveganna myndi ég ráðleggja þér ALLT annað en PITSTOP! Pitstop í hafnarfirði hjá Iðnskólanum eru mjög fínir gaurar, mæli eindregið með þeim. ![]() |
Author: | Rafnars [ Wed 02. Feb 2011 12:44 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
kalli* wrote: Rafnars wrote: N1 segi ég. Allaveganna myndi ég ráðleggja þér ALLT annað en PITSTOP! Pitstop í hafnarfirði hjá Iðnskólanum eru mjög fínir gaurar, mæli eindregið með þeim. ![]() Fór þangað. Rispuðu allar 4 felgurnar undir bílnum nýkomnar úr sprautun og fóru svo að rífast. Fór uppí helluhraun (fyrir ofan hfj. man ekki nafnið alveg) þar settu þeir dekkið vitlaust uppá felgu og það lak. Fór svo við sæbrautina og þar sá ég í fyrsta skipti kall vanda sig við þetta. Ef einhver fer í Pitstop mæli ég eindregið með því að hann fylgist með hvað sé í gangi ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 02. Feb 2011 13:00 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop. Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði |
Author: | ingo_GT [ Wed 02. Feb 2011 15:13 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
Svezel wrote: Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop. Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum ![]() Stór hættu legt ef þetta springur... Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1, Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim. |
Author: | Zed III [ Wed 02. Feb 2011 15:19 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
ingo_GT wrote: Svezel wrote: Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop. Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum ![]() Stór hættu legt ef þetta springur... Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1, Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim. Ég fór í múlan til N1 og það var nú ekki meiri fagþjónusta þar en það að Pólverjarnir hertu ekki eina miðjuna almennilega sem olli því að hún fauk af. Tók 3 mánuði að fá nýja miðju. |
Author: | Danni [ Wed 02. Feb 2011 15:59 ] |
Post subject: | Re: Hvert er best að fara og gera við dekk? |
ingo_GT wrote: Svezel wrote: Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop. Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum ![]() Stór hættu legt ef þetta springur... Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1, Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim. Ekki hægt. Þannig dekk eru ónýt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |