bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49311
Page 1 of 2

Author:  Benz [ Sat 29. Jan 2011 23:17 ]
Post subject:  Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

125 ár frá því að Carl Benz lét skrásetja einkaleyfið í Berlín 1886

Image

Í dag, 29. janúar 2011, eru nákvæmlega 125 ár frá því að Carl Benz lét skrásetja einkaleyfið á "Vehicle with an engine drive" undir einkaleyfisnúmerinu 37435 hjá einkaleyfisstofunni í Berlín árið 1886.
Þessi dagsetning markar upphaf bílsins og nú 125 árum síðan er Benz enn að og eitt þekktasta bílamerkið í heiminum.

Mercedes-Benz mun halda veglega upp á afmælið á þessu ári með ýmsum atburðum.
Hér má sjá hlekk í nýja afmælisvefsíðu Mercedes-Benz:
http://www.125-years-of-automobiles.com/

Author:  sosupabbi [ Sat 29. Jan 2011 23:31 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Image

Author:  JonHrafn [ Sat 29. Jan 2011 23:35 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Eini MB sem eitthvað vit er í.

Image

Author:  HAMAR [ Sun 30. Jan 2011 07:43 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Tvær merkustu uppfinningarnar eru sem sagt jafn gamlar,
Coca Cola og Benz :thup:

Author:  EggertD [ Sun 30. Jan 2011 08:07 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

JonHrafn wrote:
Eini MB sem eitthvað vit er í.

Image

Author:  bimmer [ Sun 30. Jan 2011 10:17 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Sófar frá byrjun greinilega.

Author:  Benz [ Sun 30. Jan 2011 10:44 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

bimmer wrote:
Sófar frá byrjun greinilega.

:lol:

Author:  Lindemann [ Sun 30. Jan 2011 17:33 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

JonHrafn wrote:
Eini MB sem eitthvað vit er í.

"UNIMOG"



neibb, ekki lengur.....

Image

Zetros

Þetta er málið í dag.............gengur á allskonar lélegu eldsneyti og steinolíu

Author:  Jón Ragnar [ Sun 30. Jan 2011 18:10 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Benz hefur alltaf kunnað að búa til alvöru trukka

sérstaklega 8x8 bíla

Author:  Alpina [ Sun 30. Jan 2011 18:23 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

John Rogers wrote:
Benz hefur alltaf kunnað að búa til alvöru trukka

sérstaklega 8x8 bíla


Málið er að fólksbílarnir frá þeim ,, þeas frá W202 c-class ( tók við af 190E) W210 e-class frá 95 og áfram,, hafa sýnt fásinnu lélega smíði ,, endingu .. áræðanleika osfrv
W204 ,, C63 td er aftur á móti ALVÖRU MB,, einnig S-class nýi

Author:  -Hjalti- [ Sun 30. Jan 2011 18:41 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

ljótar felgur frá upphafi

Author:  Benz [ Sun 30. Jan 2011 23:38 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Benz hefur alltaf kunnað að búa til alvöru trukka

sérstaklega 8x8 bíla


Málið er að fólksbílarnir frá þeim ,, þeas frá W202 c-class ( tók við af 190E) W210 e-class frá 95 og áfram,, hafa sýnt fásinnu lélega smíði ,, endingu .. áræðanleika osfrv
W204 ,, C63 td er aftur á móti ALVÖRU MB,, einnig S-class nýi


Það er margt til í þessu hjá Sveinbirni. MB fór ranga leið á tímabili sem kom niður á gæðunum :roll: en þetta hefur allt saman breyst 8)
Hér er ágæt samantekt á þessu af Wikipedia:
Wikipedia wrote:
Quality rankings
Since its inception, Mercedes-Benz had maintained a reputation for its quality and durability. Objective measures looking at passenger vehicles - such as J. D. Power surveys, demonstrated a downturn in reputation in this criteria in the late 1990s and early 2000s. By mid-2005, Mercedes temporarily returned to the industry average for initial quality, a measure of problems after the first 90 days of ownership, according to J.D. Power. In J.D. Power's Initial Quality Study for the first quarter of 2007, Mercedes showed dramatic improvement by climbing from 25th to 5th place, surpassing quality leader Toyota, and earning several awards for its models. For 2008, Mercedes-Benz's initial quality rating improved by yet another mark, now in fourth place. On top of this accolade, it also received the Platinum Plant Quality Award for its Mercedes’ Sindelfingen, Germany assembly plant. As of 2009, Consumer Reports of the United States has changed their reliability ratings for several Mercedes-Benz vehicles to "average", and are recommending the E-Class and the S-Class.

Author:  Alpina [ Mon 31. Jan 2011 00:04 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Benz wrote:

Það er margt til í þessu hjá Sveinbirni. MB fór ranga leið á tímabili sem kom niður á gæðunum :roll: en þetta hefur allt saman breyst 8)
Hér er ágæt samantekt á þessu af Wikipedia:
Wikipedia wrote:
Quality rankings
Since its inception, Mercedes-Benz had maintained a reputation for its quality and durability. Objective measures looking at passenger vehicles - such as J. D. Power surveys, demonstrated a downturn in reputation in this criteria in the late 1990s and early 2000s. By mid-2005, Mercedes temporarily returned to the industry average for initial quality, a measure of problems after the first 90 days of ownership, according to J.D. Power. In J.D. Power's Initial Quality Study for the first quarter of 2007, Mercedes showed dramatic improvement by climbing from 25th to 5th place, surpassing quality leader Toyota, and earning several awards for its models. For 2008, Mercedes-Benz's initial quality rating improved by yet another mark, now in fourth place. On top of this accolade, it also received the Platinum Plant Quality Award for its Mercedes’ Sindelfingen, Germany assembly plant. As of 2009, Consumer Reports of the United States has changed their reliability ratings for several Mercedes-Benz vehicles to "average", and are recommending the E-Class and the S-Class.



Það var laglegt þetta Benni :thup: :thup: :thup:

Author:  HAMAR [ Mon 31. Jan 2011 08:28 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Bestu bílarnir sem ég hef átt eiga það allir sameiginlegt að hafa verið Mercedes Benz :thup:
nú verð ég grýttur á kraftinum :oops:

Author:  basten [ Mon 31. Jan 2011 11:51 ]
Post subject:  Re: Bíllinn er 125 ára í dag, 29. janúar 2011.

Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Benz hefur alltaf kunnað að búa til alvöru trukka

sérstaklega 8x8 bíla


Málið er að fólksbílarnir frá þeim ,, þeas frá W202 c-class ( tók við af 190E) W210 e-class frá 95 og áfram,, hafa sýnt fásinnu lélega smíði ,, endingu .. áræðanleika osfrv
W204 ,, C63 td er aftur á móti ALVÖRU MB,, einnig S-class nýi


Gleymdir að segja; "Það hefur náttúrulega enginn Benz tærnar þar sem ,,,,,,,,,,,,E500E,,,,,,,,,,, hefur hælana enda tvímælalaust einn sá allra besti sem runnið hefur út af færibandinu enda kom enginn annar en Ferdinand Porsche sjálfur að smíðinni."
Svo í kjölfarið geturðu látið söguna af smíði E500E fylgja afþví við erum bara búnir að heyra hana svona 15 sinnum hérna á Kraftinum og Stjörnunni. Það væri líka við hæfi að minnast aðeins á svarta E500E bílinn sem þú áttir.

Bestu kveðjur að norðan :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/