bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar veðbanda upplýsingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49299 |
Page 1 of 3 |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 29. Jan 2011 13:50 ] |
Post subject: | Vantar veðbanda upplýsingar |
Sælir getur einhver flett upp hvort það séu veðbönd á einum bíl fyrir mig ? Númerið er NL-842 og þetta er toyota 4runner |
Author: | Thrullerinn [ Sat 29. Jan 2011 14:04 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Veðbönd Er veð á ökutækinu: Nei engin ógreidd gjöld heldur |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 29. Jan 2011 14:07 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
takk fyrir Þröstur ! ![]() |
Author: | JonHrafn [ Sat 29. Jan 2011 22:22 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Varstu að versla? http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php ... 211db0e699 |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 30. Jan 2011 10:34 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
pabbi var að kaupa ![]() virkilega þéttur bíll ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 30. Jan 2011 12:54 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Frekar dýrt ,, eða hvað ?? |
Author: | gunnar [ Sun 30. Jan 2011 13:01 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Það finnst mér ekki, Prufaðu að breyta svona bíl ![]() Sárafáir svona diesel 4runnerar eftir, þetta er bíll sem ég er búinn að slefa yfir lengi. Myndi frekar borga þennan pening fyrir þennan bíl heldur en fúlann 90 krúser til dæmis. |
Author: | maxel [ Sun 30. Jan 2011 16:17 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Djöfull er þetta eigulegur hlaupari ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 30. Jan 2011 16:45 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
framboð vs. eftirspurn ! 3l diesel 4runner er eftirsóttur bíll. Eyðir litlu miðað við kraft. Þessi er á hásingu ekki klöfum og læst drif. Líka vel breyttur og ekinn lítið ! |
Author: | -Hjalti- [ Sun 30. Jan 2011 17:11 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Alpina wrote: Frekar dýrt ,, eða hvað ?? þú veist ekkert um jeppa er það ![]() skoðaðu t.d 1990's 80 Cruiser á stórum blöðrum þá fyrst verðuru undrandi.. Ekkert smá flottur 4runner |
Author: | Alpina [ Sun 30. Jan 2011 17:16 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Hjalti_gto wrote: Alpina wrote: Frekar dýrt ,, eða hvað ?? þú veist ekkert um jeppa er það ![]() skoðaðu t.d 1990's 80 Cruiser á stórum blöðrum þá fyrst verðuru undrandi.. Ekkert smá flottur 4runner Það er fáránlegt hvað þeir kosta ![]() ![]() ![]() |
Author: | sh4rk [ Mon 31. Jan 2011 20:34 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati |
Author: | JonHrafn [ Mon 31. Jan 2011 21:15 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
Ef þessi bíll er í lagi, þá ber hann léttilega þennan verðmiða. |
Author: | gunnar [ Mon 31. Jan 2011 23:13 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
sh4rk wrote: 80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar... |
Author: | Alpina [ Tue 01. Feb 2011 00:14 ] |
Post subject: | Re: Vantar veðbanda upplýsingar |
gunnar wrote: sh4rk wrote: 80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar... 60 og 80 er eitt það besta .. allround ps,, það var fluttur mjög lítið ekinn grænn LC-80 til landsins fyrir stuttu.. skilst að bíllinn sé virkilega góður |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |