bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bensíneyðsla á JEEP Wrangler
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49293
Page 1 of 1

Author:  98.OKT [ Fri 28. Jan 2011 23:05 ]
Post subject:  Bensíneyðsla á JEEP Wrangler

Sælir,
eru ekki einhverjir hérna sem þekkja til bensíneyðslu á þessum bílum??
Er að spá í einum 93 árg. beinskiptum með 4.lítra vélinni, en það væri fínt að fá
einhverja hugmynd um eyðsluna á þeim áður en lengra er haldið ;)

Þó þetta sé BMW spjall hljóta einhverjir að hafa reynslu af svona bílum hérna :)

Author:  Andrynn [ Fri 28. Jan 2011 23:09 ]
Post subject:  Re: Bensíneyðsla á JEEP Wrangler

ég átti svona bíl fyrir nokkrum árum síðan, hann var að eyða:

11 lítrum á hundraði miðað við það að aka á 80 km/h
14 lítrum á hundraði miðað við það að aka á 100 - 120 km/h
16 - 20 innanbæjar miðað við hvenri 18 ára strákar aka

en samt þrususkemmtilegur bíll og ég sé viiirkilega mikið eftir honum!!

Author:  98.OKT [ Fri 28. Jan 2011 23:11 ]
Post subject:  Re: Bensíneyðsla á JEEP Wrangler

Ok. takk fyrir þetta ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/