bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smá nöldur.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4928
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Wed 10. Mar 2004 15:25 ]
Post subject:  Smá nöldur.

Þvílíka rugl verðið á nýja Golfinum. Ódýrasta útgáfan, svokölluð "Trendline" kostar tæpar 2 milljónir.

Author:  bebecar [ Wed 10. Mar 2004 15:31 ]
Post subject: 

Kannski var þetta bara rétt hjá B&L að Megane væri betri kaup :wink:

Fyrir utan það þá er þessi nýji Golf of líkur POLO :!:

Author:  Gunni [ Wed 10. Mar 2004 15:42 ]
Post subject: 

Mér finnst sá nýji ekki vera fagur!

Author:  bingimar [ Wed 10. Mar 2004 16:48 ]
Post subject: 

mér hefur alltaf fundist Golfinn flottur þangað til ég fór upp í Heklu í dag og leit inn í portið, þvílík skömm af VW að láta þetta frá sér,

aftan er bíllinn forljótur, svarta svuntan nær langt upp á rassgat. ójjjj

JÁ þetta er uppblásinn POLO.

ég varð ekkert smá svektur

Author:  uri [ Wed 10. Mar 2004 17:10 ]
Post subject: 

Mér hefur aldrei fundist golf fallegur en þessi nýji er sá allra ljótasti

Author:  Chrome [ Wed 10. Mar 2004 17:12 ]
Post subject: 

:evil: hjartanlega sammála :wink:

Author:  Haffi [ Wed 10. Mar 2004 18:29 ]
Post subject: 

Ég er að segja ykkur það Renault Megane er ógeðslega flottur bíll 8)

Author:  arnib [ Wed 10. Mar 2004 18:33 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Ég er að segja ykkur það Renault Megane er ógeðslega flottur bíll 8)

Hann er með big booty! 8)

Author:  bingimar [ Wed 10. Mar 2004 18:35 ]
Post subject: 

hvaða smábíll er töff????

"hot-hatch"

Author:  Haffi [ Wed 10. Mar 2004 18:37 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Haffi wrote:
Ég er að segja ykkur það Renault Megane er ógeðslega flottur bíll 8)

Hann er með big booty! 8)


That's what I like about it 8)

Author:  Aron [ Wed 10. Mar 2004 18:38 ]
Post subject: 

Haffi ertu rassa maður eins og ég? :)

Author:  Haffi [ Wed 10. Mar 2004 18:38 ]
Post subject: 

:roll:

Author:  Chrome [ Wed 10. Mar 2004 18:43 ]
Post subject: 

ég er meira fyrir "frontinn" ;)

Author:  Jss [ Wed 10. Mar 2004 20:17 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Kannski var þetta bara rétt hjá B&L að Megane væri betri kaup :wink:


:clap::clap::clap:

Ég vil meina það já, á mínu heimili hafa verið nokkrir Renault bílar og við kunnum mjög vel við þá og hikum væntanlega ekki við að fá okkur annan næst. (btw. ég er ekki í yfirvinnu ;) )

Mér finnst nýji Megane-inn koma mjög vel út, bæði útlitslega og útbúnaðslega séð.

Author:  Bimmser [ Thu 11. Mar 2004 08:35 ]
Post subject: 

Golf = bifreið sem er venjulega með alltof littlar vélar.

Golf = íþrótt sem er með alltof littlar kúlur.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/