bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49242 |
Page 1 of 1 |
Author: | gulli [ Wed 26. Jan 2011 18:31 ] |
Post subject: | Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Rakst á þessa frétt á Pressunni,,, Það sem mér fannst áhugaverðast að lesa við þessa frétt er hvað hvert embætti hefur keypt af áfengi á árinu 2010 ![]() Quote: Sala áfengis til ráðuneyta og sendiráða 2010 Upphæð Breska sendiráðið 26.314 Sendiráð Indlands 28.656 Sendiráð Japans 53.143 Sendiráð Póllands 60.666 Sendiráð Frakklands 128.038 Skrifstofa sendifulltrúa AGS 180.759 Efnahags- og viðskiptaráðuneyt 203.274 Norska sendiráðið 214.935 Sendiráð Rússlands 219.888 Umhverfisráðuneyti 248.310 Sendiráð Kína 257.404 Iðnaðarráðuneyti 304.541 Fjármálaráðuneyti 313.102 Dómsmála- og mannréttindaráðun 317.470 Sendiráð Sambandslýðv Þýskal 331.445 Danska sendiráðið 369.447 Alþingi 397.592 Heilbrigðisráðuneytið 434.184 Biskupsstofa 436.780 Ríkisendurskoðun 441.229 Sendinefnd Evrópusambandsins 451.759 Mennta- og menningarmálaráðune 458.116 Samgönguráðuneyti 514.937 Sjávarútvegs- og landbúnaðarrá 607.835 Sendiráð Svíþjóðar 718.398 Sendiráð Bandaríkjanna 953.386 Forsætisráðuneyti 1.168.529 Forseti Íslands 1.221.509 Utanríkisráðuneyti 3.575.249 Samtals sala án vsk 14.636.895 http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... orga-1.700 |
Author: | Lindemann [ Wed 26. Jan 2011 18:56 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Halló...........hvað gerir utanríkisráðuneytið við áfengi fyrir 3,6milljónir á ári?? Það gerir tæpar 10þús krónur á dag. ![]() |
Author: | urban [ Wed 26. Jan 2011 19:55 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Lindemann wrote: Halló...........hvað gerir utanríkisráðuneytið við áfengi fyrir 3,6milljónir á ári?? Það gerir tæpar 10þús krónur á dag. ![]() og á, einsog kemur fram í fréttinni, rosalegum afslætti miðað við venjulegt verð í vínbúðunum. |
Author: | oddur11 [ Wed 26. Jan 2011 19:59 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
er þetta ekki bara ástæðan fyrir þessu ÖLLU saman, þeir/þau eru alltaf full... ??? |
Author: | gulli [ Wed 26. Jan 2011 21:33 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Lindemann wrote: Halló...........hvað gerir utanríkisráðuneytið við áfengi fyrir 3,6milljónir á ári?? Það gerir tæpar 10þús krónur á dag. ![]() Mér langaði nú til að reikna það út hvað þetta yrði há upphæð fyrir almenning.... En ég held að það sé ekki nokkur leið til þess þar sem það er ekkert vitað hvurslas tegund af áfengi þetta var sem var keypt, kannski að það sé hægt að fara einhvern milli veg og reikna CA.... En ég treysti mér ekki í það ![]() http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/We ... 2/505-1998 http://www.fis.is/upload/files/%C3%81fe ... 285%29.pdf |
Author: | JonHrafn [ Wed 26. Jan 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Já sæll, fínt að eyða milljónum af skattfé í áfengi og á sama tíma má ekki kaupa bleyjur á fæðingadeildum og barnaspítalanum. Þetta pakk ætti að skammast sín ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 26. Jan 2011 23:48 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
JonHrafn wrote: Já sæll, fínt að eyða milljónum af skattfé í áfengi og á sama tíma má ekki kaupa bleyjur á fæðingadeildum og barnaspítalanum. Þetta pakk ætti að skammast sín ![]() þeir keyptu einmitt allt þetta áfengi þar sem þeir eru löngu búnir að skíta uppá bak en finna ekki lyktina ef þeir eru nógu fullir! Þarf semsagt ekki bleyjur!! ![]() |
Author: | gulli [ Thu 27. Jan 2011 07:03 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
Lindemann wrote: JonHrafn wrote: Já sæll, fínt að eyða milljónum af skattfé í áfengi og á sama tíma má ekki kaupa bleyjur á fæðingadeildum og barnaspítalanum. Þetta pakk ætti að skammast sín ![]() þeir keyptu einmitt allt þetta áfengi þar sem þeir eru löngu búnir að skíta uppá bak en finna ekki lyktina ef þeir eru nógu fullir! Þarf semsagt ekki bleyjur!! ![]() Okkur var einmitt sagt frá þessu í síðasta tíma hjá ljósmóður,,, við erum að koma með okkar þriðja barn núna í enda mars og við þurfum í fyrsta skipti að koma með allt sjálf,, bleyjur á barnið, konuna, og eitthvað svona annað smá dót sem þarf... ekki það að mér finnist það eiga að vera frítt,,, En þetta frekar skítt með tilliti til þessa áfengiskaupa ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 27. Jan 2011 10:28 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
ég ætla að stofna flokk og komast á þing, ég vil þennan afslátt! Flokkurinn mun heita: ÁTVR! (Áhugaflokkur um Tilboð í Vínbúðum Ríkisins!" xÁ Hverjir eru með? ![]() |
Author: | gulli [ Thu 27. Jan 2011 11:57 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
ValliFudd wrote: ég ætla að stofna flokk og komast á þing, ég vil þennan afslátt! Flokkurinn mun heita: ÁTVR! (Áhugaflokkur um Tilboð í Vínbúðum Ríkisins!" xÁ Hverjir eru með? ![]() Hahaha hljómar vel,, count me in ![]() |
Author: | BjarkiHS [ Thu 27. Jan 2011 19:12 ] |
Post subject: | Re: Afsláttur veittur af áfengisgjaldi. |
gulli wrote: ValliFudd wrote: ég ætla að stofna flokk og komast á þing, ég vil þennan afslátt! Flokkurinn mun heita: ÁTVR! (Áhugaflokkur um Tilboð í Vínbúðum Ríkisins!" xÁ Hverjir eru með? ![]() Hahaha hljómar vel,, count me in ![]() I´m in... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |