bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvor finnst mönnum flottari? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4923 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW_Owner [ Wed 10. Mar 2004 12:53 ] |
Post subject: | Hvor finnst mönnum flottari? |
það eru þessi 2 stýri....fyrst þetta hér.... ![]() svo þetta hér.... ![]() það efra er með airbag en hitt ekki og reyndar er það neðra mitt eigið en ég er að pæla hvort stýrið ykkur líkar betur við (finnst meira töff)!! kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 10. Mar 2004 13:01 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta neðra með þeim ljótustu sem ég hef séð... |
Author: | arnib [ Wed 10. Mar 2004 13:24 ] |
Post subject: | |
Efra flottara.. |
Author: | Alpina [ Wed 10. Mar 2004 13:39 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Efra flottara..
Sammála...... |
Author: | Logi [ Wed 10. Mar 2004 14:04 ] |
Post subject: | |
Held að það geti bara ekki nokkrum manni fundist neðra stýrið flottara ![]() |
Author: | GHR [ Wed 10. Mar 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
Bæði ljót en efra ekki eins ljótt ![]() |
Author: | joipalli [ Wed 10. Mar 2004 16:05 ] |
Post subject: | |
Three spoke er samt flottust ![]() |
Author: | oskard [ Wed 10. Mar 2004 16:07 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: Bæði ljót en efra ekki eins ljótt
![]() ![]() |
Author: | Jss [ Wed 10. Mar 2004 20:09 ] |
Post subject: | |
Mér finnst efra stýrið flottara. |
Author: | BMW_Owner [ Wed 10. Mar 2004 20:55 ] |
Post subject: | |
Neðri myndin er sko mynd úr mínum bíl og það stýri finnst mér ekkert flott bara alls ekki,en pabbi og systir mín voru ósammála þeim fannst þetta stýri flott þannig ég var á báðum áttum svo að ég spurði ykkur og er mjög ánægður með að þið eruð sammála mér ![]() kv.BMW_Owner ![]() p.s ég fékk þetta af tjónabíl þannig pokinn var farinn út og því spyr ég hvort þið vitið hvar er hægt að gera við svona dót eða hvað það kostar? ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 10. Mar 2004 21:38 ] |
Post subject: | |
hehe POKI ![]() hehe segiði POKI soldið oft.. þetta er soldið fyndið orð ![]() |
Author: | iar [ Wed 10. Mar 2004 22:06 ] |
Post subject: | |
BMW_Owner wrote: p.s ég fékk þetta af tjónabíl þannig pokinn var farinn út og því spyr ég hvort þið vitið hvar er hægt að gera við svona dót eða hvað það kostar?
![]() Var ekki einhver að rífa E36 compact? Minnir að ég hafi séð það undir aukahlutir til sölu. Sakar ekki að athuga, nema það séu ekki eins stýri í Compact?? Poki... áhugavert. ![]() |
Author: | Heizzi [ Wed 10. Mar 2004 23:15 ] |
Post subject: | |
Klárlega skiptiru um stýri, airbag eða ekki airbag, þú ert ekki með svoleiðis núna þannig að... en hvaða horbjóðs stýri er þetta sem er í bílnum. Ég hélt að þeir væru allir með efra stýrið til svona '95 |
Author: | Chrome [ Thu 11. Mar 2004 00:15 ] |
Post subject: | |
hehe akkuru ekki bara að fá sér M stýri ![]() |
Author: | Bimmser [ Thu 11. Mar 2004 08:31 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Efra flottara..
|
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |