bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49228
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Wed 26. Jan 2011 09:45 ]
Post subject:  Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Ég er að berjast við íbúð sem er músagangur í. búið að prófa alls konar límbakka, gildrur og fínerí en það kemur bara endalaust af músum.
Þarf klárlega að fá mann í verkið, því það gengur ekkert að drepa þetta endanlega.

Hefur einhver reynslu af svona? Mælið þið með einhverjum fram yfir aðra eða hafið góða reynslu af einhverjum?

Hjálp..

Author:  jeppakall [ Wed 26. Jan 2011 09:58 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Kötturinn minn gamli(rip) sá alveg um þetta fyrir mig!

Image

Author:  SteiniDJ [ Wed 26. Jan 2011 10:27 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Ég skal reyna að komast að því hvern við notum uppi í vinnu, þeir hafa reynst okkur vel.

En þangað til:

Image

Author:  Einarsss [ Wed 26. Jan 2011 10:34 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

tengdó með stóra tunnu útí skemmu hjá sér .. búnn að græja brú þvert yfir hana sem hvolfist þegar mýsnar stíga út á hana .. svo er svona 20cm af vatni í botninum.. frekar nasty að kíkja ofan í hana.


Efast um að þú viljir svoleiðis gildru í stofuna t.d hehe

Author:  Solid [ Wed 26. Jan 2011 10:54 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Varnir og eftirlit

588 5553

Author:  Bjarkih [ Wed 26. Jan 2011 11:26 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Image

Author:  Viggóhelgi [ Wed 26. Jan 2011 11:57 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

setur fötu, fyllir hana af vatni. setur körfubolta eða fótbolta ofan í fötuna og setur mat ofann á boltan, spýtu upp á fötuna
wholla...

en já, maður í verkið er eflaust besta leiðin til að stoppa þetta.

mæli samt first með því að finna hvaðan þær koma.

Author:  ValliFudd [ Wed 26. Jan 2011 16:22 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

Þakka góðar hugmyndir hehe, væri gaman að prófa ða framkvæma eitthvað af þessu, en þetta er orðið það mikið vesen að það er best að fá "professional" í verkið :)

Author:  oddur11 [ Wed 26. Jan 2011 16:49 ]
Post subject:  Re: Meindýraeyðir, músagangur... hvern skal fá í verkið?

verður að loka allsataðar sem mýsnar geta verið að koma inn og út, og losa þig við allt sem þær geta borðað, á sama tíma seturu upp gildrur með mat í, svo þegar þær komast ekkert o hafa engan mat, þá er alveg garentíað að þær fara í gildruna...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/