| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Top Gear S16 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49184 |
Page 1 of 6 |
| Author: | bimmer [ Mon 24. Jan 2011 00:35 ] |
| Post subject: | Top Gear S16 |
Djöfulsins virkni í þessum Atom |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Jan 2011 00:49 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
bimmer wrote: Djöfulsins virkni í þessum Atom ![]() |
|
| Author: | bimmer [ Mon 24. Jan 2011 00:51 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
![]()
|
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Jan 2011 00:53 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Gastu ekki séð í gegnum þetta Þórður en var þetta V8 bíllinn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 24. Jan 2011 08:54 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Alpina wrote: Gastu ekki séð í gegnum þetta Þórður en var þetta V8 bíllinn Já Rosaleg græja |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Jan 2011 17:43 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Veit einhver ,, um deili á vélinni.. er þetta MADE IN .......... --> ![]() eða .. t.d powertec eða annar ?? |
|
| Author: | 204 [ Mon 24. Jan 2011 19:10 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
http://www.streetfire.net/video/top-gea ... 192650.htm |
|
| Author: | bimmer [ Mon 24. Jan 2011 19:27 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Alpina wrote: Veit einhver ,, um deili á vélinni.. er þetta MADE IN .......... --> eða .. t.d powertec eða annar ?? Hér er hellingur af info: http://tinyurl.com/658q7n5 |
|
| Author: | siggik1 [ Mon 24. Jan 2011 19:46 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
fannst þetta samt í heildina frekar leiðinlegur þáttur, vona að næsti verði betri |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Jan 2011 21:34 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
bimmer wrote: Alpina wrote: Veit einhver ,, um deili á vélinni.. er þetta MADE IN .......... --> eða .. t.d powertec eða annar ?? Hér er hellingur af info: http://tinyurl.com/658q7n5 Takk,, En miðað við þetta erum við að tala um fáránlegt afl.. en spurning um downforce |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 24. Jan 2011 22:23 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: Veit einhver ,, um deili á vélinni.. er þetta MADE IN .......... --> eða .. t.d powertec eða annar ?? Hér er hellingur af info: http://tinyurl.com/658q7n5 Takk,, En miðað við þetta erum við að tala um fáránlegt afl.. en spurning um downforce Sjáðu þáttinn og tímann sem hann tekur Hann virðist hafa það in check |
|
| Author: | bimmer [ Mon 24. Jan 2011 22:58 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
John Rogers wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: Veit einhver ,, um deili á vélinni.. er þetta MADE IN .......... --> eða .. t.d powertec eða annar ?? Hér er hellingur af info: http://tinyurl.com/658q7n5 Takk,, En miðað við þetta erum við að tala um fáránlegt afl.. en spurning um downforce Sjáðu þáttinn og tímann sem hann tekur Hann virðist hafa það in check Ekki ennþá komið á:
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 24. Jan 2011 23:06 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Góður Þórður. Þessi þáttur var góður. Ótrúlegt að sjá hvað þeim dettur í hug (ég meina, lenda þyrlu á Skoda???). |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Jan 2011 23:08 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
bimmer wrote: Ekki ennþá komið á: ![]() Það er digital klukka á þessu,, of tæknilegt fyrir mig |
|
| Author: | Mr. P [ Mon 24. Jan 2011 23:13 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear S16 |
Hvar get ég séð eða náð í þáttinn ? |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|