bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gleymdi Porsche bifreið sinni á lestarstöðinni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49121 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ampi [ Wed 19. Jan 2011 20:49 ] |
Post subject: | Gleymdi Porsche bifreið sinni á lestarstöðinni |
http://fotbolti.net/fullStory.php?actio ... &id=102925 Quote: Fótboltamenn eru oft taldir ansi vitlausir einstaklingar og það sannar Jermaine Penannt leikmaður Stoke. Pennant fór til Stoke frá Real Zaragoza á láni fyrir þetta tímabil og gekk svo endanlega í raðir félagsins í janúar. Þegar hann fór til Stoke ók hann á Porsche bifreð sinni á lestarstöðina í Zaragoza og þar hefur bíllinn verið í fimm mánuði. Forráðamenn Zaragoza höfðu samband við Pennant og hafði hann gleymt því að bílinn væri þarna. Þegar bíllinn var svo opnaður voru lyklarnir í sætinu á honum. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gulli [ Thu 20. Jan 2011 00:26 ] |
Post subject: | Re: Gleymdi Porsche bifreið sinni á lestarstöðinni |
Ég gæti trúað að hann lítur á þetta svona svipað og meðalljón lítur á reiðhjól ![]() Ætli hann sé ekki með ca 10 mills ISK á viku ![]() ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Thu 20. Jan 2011 00:52 ] |
Post subject: | Re: Gleymdi Porsche bifreið sinni á lestarstöðinni |
gulli wrote: Ég gæti trúað að hann lítur á þetta svona svipað og meðalljón lítur á reiðhjól ![]() Ætli hann sé ekki með ca 10 mills ISK á viku ![]() ![]() fyrir að elta bolta... brenglaða veröld ![]() |
Author: | Danni [ Thu 20. Jan 2011 13:30 ] |
Post subject: | Re: Gleymdi Porsche bifreið sinni á lestarstöðinni |
Hjalti_gto wrote: gulli wrote: Ég gæti trúað að hann lítur á þetta svona svipað og meðalljón lítur á reiðhjól ![]() Ætli hann sé ekki með ca 10 mills ISK á viku ![]() ![]() fyrir að elta bolta... brenglaða veröld ![]() Svo fær hann kannski meira ef hann sparkar í boltann líka ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |