bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49069 |
Page 1 of 1 |
Author: | Giz [ Sun 16. Jan 2011 15:51 ] |
Post subject: | Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Hei, Mig langaði að forvitnast hvort einhver hefði hugmynd hvert best væri að leita varðandi bílaleigur í USA í sumar um 2ja vikna skeið, frá og skilað til New York, JFK. Er búinn að skoða alla þessa vanalegu, en ekki að sjá að þeir bjóði manni upp á neitt bitastætt. Væri alveg til í eins og Mustang convertible eða eitthvað álíka... Einhverjar hugmyndir?? G |
Author: | Kjallin [ Sun 16. Jan 2011 16:07 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Dollar er með Mustang convertible. Mæli með þeim því þeir taka bílana nokkuð vel útbúna, leður og slatta af aukabúnaði. |
Author: | GunniT [ Sun 16. Jan 2011 16:37 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
http://www.budget.com/budgetWeb/html/en ... tible.html Svo http://www.avis.com/car-rental/content/ ... d=T4M01S00 Þarna er hægt að fá corvettu convertible |
Author: | Giz [ Sun 16. Jan 2011 17:22 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
GunniT wrote: http://www.budget.com/budgetWeb/html/en/cars/convertible.html Svo http://www.avis.com/car-rental/content/ ... d=T4M01S00 Þarna er hægt að fá corvettu convertible Var búinn að prufa þessa nebblega, og skv netinu amk er ekki að sjá að þeir bjóði uppá eitthvað fun stöff á JFK. Kannski þarf að sérpanta þetta?? |
Author: | bimmer [ Sun 16. Jan 2011 17:27 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
http://www.gothamdreamcars.com/ |
Author: | Giz [ Sun 16. Jan 2011 17:44 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
bimmer wrote: http://www.gothamdreamcars.com/ Já ok, sæll! Flott stöff en kannski smá yfir budgeti... ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 16. Jan 2011 17:44 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
bimmer wrote: http://www.gothamdreamcars.com/ Ódýra leigan ![]() |
Author: | birkire [ Sun 16. Jan 2011 18:16 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Veit ekki með NY, en í Orlando núna um jólin var annar hver bíll á götunum 2011 Mustang Cabrio frá bílaleigu, hlýtur að geta fundið leigu með þá í NY |
Author: | jeppakall [ Sun 16. Jan 2011 21:34 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
leigði charger frá national bílaleigunni, frekar ódýrt |
Author: | Viggóhelgi [ Sun 16. Jan 2011 23:13 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Margar leigurnar eru með SRT8 bílana. svo er hertz í orlando með Porsche 911 fyrir vildarvini hertz. mæli með því að þú fáir þér American express kort áður en þú ferð, þá geturðu sleppt öllum tryggingum á bílaleigunni, sirka 40% af leigunni... kortið mun tryggja. |
Author: | Kjallin [ Sun 16. Jan 2011 23:27 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Viggóhelgi wrote: Margar leigurnar eru með SRT8 bílana. svo er hertz í orlando með Porsche 911 fyrir vildarvini hertz. mæli með því að þú fáir þér American express kort áður en þú ferð, þá geturðu sleppt öllum tryggingum á bílaleigunni, sirka 40% af leigunni... kortið mun tryggja. VISA er líka með það, er með þannig á mínu korti allavega |
Author: | Aron M5 [ Sun 16. Jan 2011 23:30 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Platinum kortin |
Author: | Giz [ Mon 17. Jan 2011 07:59 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Aron M5 wrote: Platinum kortin No worries! Þakka allar ábendingar, fer í skoða þetta betur. |
Author: | fart [ Mon 17. Jan 2011 15:43 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Fáðu svo staðfest að um sé að ræða viðkomandi bíl en ekki bara "bíl í flokki". Ég leigði einu sinni Benz E-klassa í nokkra daga, en mér til mikillar undrunar hafði hann breyst í Volvo steisjón.. |
Author: | HAMAR [ Tue 18. Jan 2011 09:31 ] |
Post subject: | Re: Ábendingar um bílaleigu með "alvöru" bíla í USA... |
Já maður hefur lent í því nokkrum sinnum og orðið fúll ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |