bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sprautarar... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4901 |
Page 1 of 1 |
Author: | Chrome [ Tue 09. Mar 2004 01:35 ] |
Post subject: | Sprautarar... |
hmm...ég er að velta því fyrir mér hvort hér væru einhverjir sem tækju að sér sprautun ![]() |
Author: | Valdimar [ Tue 09. Mar 2004 16:56 ] |
Post subject: | |
Hvað kostar(c.a.) að fara með bíl á sprautunarverkstæði og láta sprauta allan bílinn, hvar er það ódýrast og best (hagstæðast) ?? |
Author: | rutur325i [ Tue 09. Mar 2004 19:17 ] |
Post subject: | |
þú færð bara það sem þú borgar fyrir.... |
Author: | Alpina [ Tue 09. Mar 2004 19:40 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: þú færð bara það sem þú borgar fyrir....
Einmitt..........Þeir sem geta eitthvað og kynna sjálfa sig sem ,,,GÓÐA,, fagmenn og geta sýnt fram á það ,,eru hverrar krónu virði . Svoleiðis menn geta þessvegna rukkað hvað sem er ,,ef kúnninn er ánægður og gengið í burtu brattir í lund og beinir í baki . ps er iðnaðarmaður sjálfur og veit og skil hvað menn eru að tala um ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Chrome [ Tue 09. Mar 2004 20:55 ] |
Post subject: | :) |
hmm...það kostar um 200-300 þús að heilsprauta venjulegan fólksbíl í einum lit ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 09. Mar 2004 21:28 ] |
Post subject: | Re: :) |
Chrome wrote: hmm...það kostar um 200-300 þús að heilsprauta venjulegan fólksbíl í einum lit
![]() ?????????? er það ekkert of mikið ????????? |
Author: | Chrome [ Tue 09. Mar 2004 21:36 ] |
Post subject: | :) |
hehe þetta er með allri vinnu og góðu lakki ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 10. Mar 2004 11:56 ] |
Post subject: | |
bleessaðir verið þið hvaða rugl er þetta 200-300þús það er eitthvað aðeins of mikið bara smella sér niðrí bykó og eitt vinnuvélalakk og pensil og þetta er komið ![]() ![]() kv.BMW_Owner p.s smá svona sprell ![]() |
Author: | Chrome [ Wed 10. Mar 2004 16:36 ] |
Post subject: | |
blessar marr...bara þynna gamla góða skipalakkið og sprauta því á ![]() |
Author: | saemi [ Wed 10. Mar 2004 17:30 ] |
Post subject: | |
Ég tek undir það að 2-300 er alveg lágmark fyrir heilsprautun á bíl. |
Author: | Svezel [ Wed 10. Mar 2004 17:33 ] |
Post subject: | |
Ég vil nú ekki meina að maður fái alltaf það sem maður borgar fyrir. T.d. var um árið sprautað húddið á bíl móður minnar hjá verkstæði Toyota og það var bara illa gert þótt það hefði kostað sitt. Svo þekki ég aftur á móti sprautara sem rétti og sprautaði fyrir mig hurð á 10þús og það var alveg töluvert betra vinna á því en hjá Toyota |
Author: | Jetblack [ Fri 12. Mar 2004 19:10 ] |
Post subject: | Málun |
Almálun á bíl fer alveg eftir stærð og ástandi bílsinns.. þá meina ég beiglur rið grjótbarnigur og svoleiðis..og ef að sé verið að breita um lit á bílnum allavega hundraðkall í viðbót. 200þús er alltof lítið.... Svezel mer finst skrítið að það skuli koma eithvað illa gert frá Toyotu það sem ég þekki til er bara gott.. En ef menn eru óanægðir er um að gera að kvarta ég tala af eigin reinslu þar sem ég er bílamálari og bílasmiður og ef mer yfir sést eithvað vill ég frekar að fólk koma til mín og kvarti heldur en að að frétta það niður í bæ að ég se fúskari ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 12. Mar 2004 20:41 ] |
Post subject: | |
Minn svarti (Capri'inn) var sprautaður fyrir 380.000kr. það voru litskipti, ryðbæting, viðgerð á plaststuðara o.fl. Það eru komin 3 eða 4 ár síðan. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |