bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 09:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Sælir,

ég er með Ford Escape 2005 sem tók upp á því í gær að bremsa mjög lítið/ekkert. Bremsan fer alveg í gólfið og lagast ekkert þó maður pumpi smá. Það var ekki viðvörunarljós fyrst en svo kom það þegar ég var búinn að pumpa svolítið á bremsuna. Bendir það ekki til þess að það sé leki einhversstaðar?

Mælið þið með einhverju verkstæði sem gæti átt tíma í dag? Skemmir ekki ef það er miðsvæðis í Reykjavík svo það sé ekki of dýrt að flytja hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 10:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
var að skipta um slöngur b/m að framan í Escape 2005 módel í síðustu viku.
Morknaðar í drasl á 6 ára gömlum bíl..

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
einarornth wrote:
Sælir,

ég er með Ford Escape 2005 sem tók upp á því í gær að bremsa mjög lítið/ekkert. Bremsan fer alveg í gólfið og lagast ekkert þó maður pumpi smá. Það var ekki viðvörunarljós fyrst en svo kom það þegar ég var búinn að pumpa svolítið á bremsuna. Bendir það ekki til þess að það sé leki einhversstaðar?

Mælið þið með einhverju verkstæði sem gæti átt tíma í dag? Skemmir ekki ef það er miðsvæðis í Reykjavík svo það sé ekki of dýrt að flytja hann.


athugaðu hvort að það vanti ekki allan vökva á forðabúrið í húddinu, ef svo er þá hefur bremsuslanga sprungið hjá þér og með engum vökva á kerfinu þá er lítið sem ekkert um bremsur..ef þú þekkir til bíla eitthvað þá geturðu lokað fyrir slönguna þar sem hún er farin, sérð lekann ef þú fyllir á kerfið og lætur einhvern pumpa á meðan þú horfir undir bílinn,

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
BMW_Owner wrote:
einarornth wrote:
Sælir,

ég er með Ford Escape 2005 sem tók upp á því í gær að bremsa mjög lítið/ekkert. Bremsan fer alveg í gólfið og lagast ekkert þó maður pumpi smá. Það var ekki viðvörunarljós fyrst en svo kom það þegar ég var búinn að pumpa svolítið á bremsuna. Bendir það ekki til þess að það sé leki einhversstaðar?

Mælið þið með einhverju verkstæði sem gæti átt tíma í dag? Skemmir ekki ef það er miðsvæðis í Reykjavík svo það sé ekki of dýrt að flytja hann.


athugaðu hvort að það vanti ekki allan vökva á forðabúrið í húddinu, ef svo er þá hefur bremsuslanga sprungið hjá þér og með engum vökva á kerfinu þá er lítið sem ekkert um bremsur..ef þú þekkir til bíla eitthvað þá geturðu lokað fyrir slönguna þar sem hún er farin, sérð lekann ef þú fyllir á kerfið og lætur einhvern pumpa á meðan þú horfir undir bílinn,

kv.BMW_Owner


Mæli með að reyna finna lekan og setja kraftöng á hana svo bíllinn verði ekki alveg bremsulaus meðan þú keyrir hann á verkstæði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 13:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
JonHrafn wrote:
BMW_Owner wrote:
einarornth wrote:
Sælir,

ég er með Ford Escape 2005 sem tók upp á því í gær að bremsa mjög lítið/ekkert. Bremsan fer alveg í gólfið og lagast ekkert þó maður pumpi smá. Það var ekki viðvörunarljós fyrst en svo kom það þegar ég var búinn að pumpa svolítið á bremsuna. Bendir það ekki til þess að það sé leki einhversstaðar?

Mælið þið með einhverju verkstæði sem gæti átt tíma í dag? Skemmir ekki ef það er miðsvæðis í Reykjavík svo það sé ekki of dýrt að flytja hann.


athugaðu hvort að það vanti ekki allan vökva á forðabúrið í húddinu, ef svo er þá hefur bremsuslanga sprungið hjá þér og með engum vökva á kerfinu þá er lítið sem ekkert um bremsur..ef þú þekkir til bíla eitthvað þá geturðu lokað fyrir slönguna þar sem hún er farin, sérð lekann ef þú fyllir á kerfið og lætur einhvern pumpa á meðan þú horfir undir bílinn,

kv.BMW_Owner


Mæli með að reyna finna lekan og setja kraftöng á hana svo bíllinn verði ekki alveg bremsulaus meðan þú keyrir hann á verkstæði.


Þakka góð svör strákar. Núna í björtu sá ég góðan poll við eitt dekkið. Ég fékk bara Vöku til að kippa honum upp á pall og keyra hann á verkstæði. Vildi ekki taka neina sénsa í svona færð með lélegar bremsur.

Maðurinn á verkstæðinu staðfesti það sem Johnson sagði hér að ofan, það eru lélegar slöngur í þessum bílum. Hann reiknaði með að skipta um þær allar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Pabbi átti 2005/6/7 Ford Escape...

ek. 37000km var allt í stýrisgangi ónýtt... bíllinn fór i brimborg og þetta var í ábyrgð...

ek. 42000km varð hann bremsulaus... sprakk bremsuslanga að aftan... gert við í ábyrgð

ek. 55000km fór allt í stöppu aftur bremsuslöngur og stýrisgangur... nú bremsuslöngur að framan... Brimborg neitra að bera ábyrgð og eru með stæla, pabbi kaupir í þetta sjálfur og gerir

ek. 70000km AFTUR bremsuslöngur að aftan...

númerið á þessum Escape var MF7** man ekki alveg....

en ég mæli ekki með þessu rusli fyrir neinn !!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
GLEYMDI því að allir ABS skynjararnir fóru á sama tíma ??? WTF ???

og fjórhjóladrifið virkaði bara eftir eigin hentisemi...

enn og aftur RUSL !!! eins og flest annað frá FORD !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Pabbi átti 2005/6/7 Ford Escape...

ek. 37000km var allt í stýrisgangi ónýtt... bíllinn fór i brimborg og þetta var í ábyrgð...

ek. 42000km varð hann bremsulaus... sprakk bremsuslanga að aftan... gert við í ábyrgð

ek. 55000km fór allt í stöppu aftur bremsuslöngur og stýrisgangur... nú bremsuslöngur að framan... Brimborg neitra að bera ábyrgð og eru með stæla, pabbi kaupir í þetta sjálfur og gerir

ek. 70000km AFTUR bremsuslöngur að aftan...

númerið á þessum Escape var MF7** man ekki alveg....

en ég mæli ekki með þessu rusli fyrir neinn !!!


ESCAPE from this car
:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Virðast vera gallagripir, veit til þess að skiptingarnar hafa verið að fara í þeim líka.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ford náði aldrei að toppa þennan:

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HAMAR wrote:
Ford náði aldrei að toppa þennan:

Image



langar í 77 módelið .. þá er hann kominn með balance stangirnar og 351 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
voru þessir ekki alltaf með hjólin upp í loftið?

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 22:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Er á 2004 Escape og ég er með bremsuvandamál og búinn að stappa við Brimborg... þeir eru búnir að taka hann 3svar inn til þess að laga sama vandamálið... og bilunin er enn til staðar... "vel gert!" :o

Er að fara að taka bremsur í gegn... gott að vita af þessu með bremsuslöngur... tek það í leiðinni :thup:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Mar 2011 03:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Er þetta ekki samt bara í Escape ? Pabbi á Explorer, búinn að eiga hann í yfir 2 eða 3 ár og eina skiptið sem hann
hefur þurft að fara með hann á verkstæði er þegar að það var lagað dæld í afturstuðaranum.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Mar 2011 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Afi konunnar á svona Escape, ég bara skil ekki að einhver skuli vilja eiga svona bíl... Þetta er viðbjóður að innan og utan.

Innréttingin í þessu er þvílíkt drasl. Þetta drífur ekkert í snjó og svo greinilega samkvæmt þessum pósti þá bilar þetta meira en anskotinn :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group