| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spacerar - Annað vandmál bls.2 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48956 |
Page 1 of 2 |
| Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 14:15 ] |
| Post subject: | Spacerar - Annað vandmál bls.2 |
Eru ekki einhverjir sem geta smíðað svona fyrir mann hérna heima? Ég keypti spacera hjá N1 sem áttu að passa á BMW en passa ekki á E39 bílinn hjá mér
|
|
| Author: | JOGA [ Tue 11. Jan 2011 14:28 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
Afhverju passa þeir ekki ef ég mætti spyrja. Er það út af Center bore eða eitthvað annað? |
|
| Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 14:37 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
Já ætli það sé ekki málið, gatið þarna í miðjunni þyrfti að vera eitthvað öörlítið stærra til að þetta myndi passa uppá, er kannski hægt að taka eitthvað af þessum án þess að skemma þá ? ![]()
|
|
| Author: | srr [ Tue 11. Jan 2011 14:39 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm |
|
| Author: | apollo [ Tue 11. Jan 2011 15:40 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? |
|
| Author: | srr [ Tue 11. Jan 2011 15:41 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
apollo wrote: srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? Ég þekki það ekki með svona nýlega bíla |
|
| Author: | apollo [ Tue 11. Jan 2011 15:45 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
srr wrote: apollo wrote: srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? Ég þekki það ekki með svona nýlega bíla haha okeiokei |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 11. Jan 2011 15:52 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
Farðu á eitthvað renniverkstæði og láttu renna þá í 74,1 |
|
| Author: | kalli* [ Tue 11. Jan 2011 15:53 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
http://www.gmpperformance.com/index.cfm ... PID=226296 Spurning hvort að þetta hjálpi svari því,, |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2011 15:55 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
Eins og fram kemur hér að ofan, láttu bara renna þetta. Óþarfi að vera að splæsa í aðra spacera |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 11. Jan 2011 17:36 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
þetta sagði ég þér allt um áramótin |
|
| Author: | Jónas [ Tue 11. Jan 2011 19:35 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
Renniverkstæði Ægis |
|
| Author: | Dogma [ Tue 11. Jan 2011 19:36 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
íbbi_ wrote: þetta sagði ég þér allt um áramótin menn voru víst í annarlegum ástöndum hérna |
|
| Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 19:37 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
íbbi_ wrote: þetta sagði ég þér allt um áramótin Já reyndar en við hefðum bara þurft að spjalla aðeins fyrr um kvöldið til að ég hefði munað það Ég fór einmitt með þá til Ægis áðan, fæ þá í fyrramálið og reyni að máta felgurnar aftur undir |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 11. Jan 2011 20:02 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar |
hendum þessum felgum bara undir camaroinn, þá þarftu ekki að vera standa í að láta renna einhverja speicera og allt það |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|