bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spacerar - Annað vandmál bls.2 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48956 |
Page 1 of 2 |
Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 14:15 ] |
Post subject: | Spacerar - Annað vandmál bls.2 |
Eru ekki einhverjir sem geta smíðað svona fyrir mann hérna heima? Ég keypti spacera hjá N1 sem áttu að passa á BMW en passa ekki á E39 bílinn hjá mér ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 11. Jan 2011 14:28 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
Afhverju passa þeir ekki ef ég mætti spyrja. Er það út af Center bore eða eitthvað annað? |
Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 14:37 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
Já ætli það sé ekki málið, gatið þarna í miðjunni þyrfti að vera eitthvað öörlítið stærra til að þetta myndi passa uppá, er kannski hægt að taka eitthvað af þessum án þess að skemma þá ? ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 11. Jan 2011 14:39 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm |
Author: | apollo [ Tue 11. Jan 2011 15:40 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? |
Author: | srr [ Tue 11. Jan 2011 15:41 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
apollo wrote: srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? Ég þekki það ekki með svona nýlega bíla ![]() |
Author: | apollo [ Tue 11. Jan 2011 15:45 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
srr wrote: apollo wrote: srr wrote: E39 er eini bmw með annað center bore en aðrir bmwar. E39: 74.1 mm Aðrir: 72.5 mm er ekki x5-inn líka með 74.1 ? einhverjar árgerðir allavega ? Ég þekki það ekki með svona nýlega bíla ![]() haha okeiokei ![]() |
Author: | Grétar G. [ Tue 11. Jan 2011 15:52 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
Farðu á eitthvað renniverkstæði og láttu renna þá í 74,1 |
Author: | kalli* [ Tue 11. Jan 2011 15:53 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
http://www.gmpperformance.com/index.cfm ... PID=226296 Spurning hvort að þetta hjálpi svari því,, |
Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2011 15:55 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
Eins og fram kemur hér að ofan, láttu bara renna þetta. Óþarfi að vera að splæsa í aðra spacera ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 11. Jan 2011 17:36 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
þetta sagði ég þér allt um áramótin ![]() |
Author: | Jónas [ Tue 11. Jan 2011 19:35 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
Renniverkstæði Ægis ![]() |
Author: | Dogma [ Tue 11. Jan 2011 19:36 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
íbbi_ wrote: þetta sagði ég þér allt um áramótin ![]() menn voru víst í annarlegum ástöndum hérna ![]() |
Author: | DiddiTa [ Tue 11. Jan 2011 19:37 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
íbbi_ wrote: þetta sagði ég þér allt um áramótin ![]() Já reyndar en við hefðum bara þurft að spjalla aðeins fyrr um kvöldið til að ég hefði munað það ![]() ![]() Ég fór einmitt með þá til Ægis áðan, fæ þá í fyrramálið og reyni að máta felgurnar aftur undir ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 11. Jan 2011 20:02 ] |
Post subject: | Re: Spacerar |
hendum þessum felgum bara undir camaroinn, þá þarftu ekki að vera standa í að láta renna einhverja speicera og allt það ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |