bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar aðstoð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48908 |
Page 1 of 1 |
Author: | e30Fan [ Sat 08. Jan 2011 16:07 ] |
Post subject: | Vantar aðstoð |
Sælir spjallverjar Er í þessum skrifuðu orðum að gera tilraun til þess að skipta um vatnslás í Volkswagen Golf 1.6 2000árg. Er ekki þekktur fyrir snilli mína í vélarsalnum en ákvað að slá til og reyna að skipta um þetta sjálfur.. Fór og reif smá frá í vélarsalnum og reif svo af plasthús á heddinu sem ég taldi geyma ónýta vatnslásinn en það var galtómt þegar ég opnaði.. Ég er búin að vera reyna finna eitthvað á netinu sem gæti hjálpað mér í þessu en finn ekkert... Er einhver þarna úti sem veit hvar vatnslásinn er í þessum bílum og gæti sagt mér c.a. hvar þetta er eða jafnvel einhver sem gæti fundið mynd af þessu fyrir mig ? Með fyrirfram þökkum Helgi. |
Author: | Tasken [ Sat 08. Jan 2011 17:08 ] |
Post subject: | Re: Vantar aðstoð |
hann ætti að vera í vatnsláshúsi sem ég mundi reikna með að væri á heddinu þekki svosem ekki VW mikið en það er bara spurning hvort að einhver snillingurinn hafi ekki bara einhvern tíman tekið lásin úr og lokað aftur passar lásin ekki í húsið sem þú opnaðir ? |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 08. Jan 2011 18:08 ] |
Post subject: | Re: Vantar aðstoð |
Farðu með hann á verkstæði. þetta er meira en að segja það. |
Author: | e30Fan [ Sat 08. Jan 2011 19:59 ] |
Post subject: | Re: Vantar aðstoð |
Tasken wrote: hann ætti að vera í vatnsláshúsi sem ég mundi reikna með að væri á heddinu þekki svosem ekki VW mikið en það er bara spurning hvort að einhver snillingurinn hafi ekki bara einhvern tíman tekið lásin úr og lokað aftur passar lásin ekki í húsið sem þú opnaðir ? Nei hann passaði ekki í húsið, gafst upp á þessu.. Hann fer á verkstæði í vikunni ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |