bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Í hvað notar maður álleiðara? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48901 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fatandre [ Sat 08. Jan 2011 05:31 ] |
Post subject: | Í hvað notar maður álleiðara? |
Í hvað notar maður álleiðara? Buinn að googla en ekkert finnst. |
Author: | Jón Bjarni [ Sat 08. Jan 2011 13:10 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
Fatandre wrote: Í hvað notar maður álleiðara? Buinn að googla en ekkert finnst. það er ál í mörgum störum rafmagnsstrengjum... |
Author: | sh4rk [ Sat 08. Jan 2011 16:03 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
Álverin nota þetta fyrir straumin á kerin til dæmis |
Author: | bimmer [ Sat 08. Jan 2011 17:00 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
Fatandre wrote: Í hvað notar maður álleiðara? Buinn að googla en ekkert finnst. Þar sem þyngd skiptir máli t.d. |
Author: | dabbiso0 [ Sat 08. Jan 2011 18:00 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
Er mikið notað í rafmagni núorðið, Hægt er að margfalda þvermál á vír með áli, en halda samt verði, þyngd og viðnámi in check |
Author: | sindrib [ Sat 08. Jan 2011 18:15 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
álverið á reiðarfirði er að framleiða, háspennuvíra úr áli t.d |
Author: | crashed [ Sat 08. Jan 2011 21:38 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
ál leiðarar eru aðalega notaðir í háspennukapla sem eru neðanjarðar því þeir flytja mun meiri straum miðað við sverleika kopars og með minna spennufall en eru talsvert dírari og viðkvæmari en kopar vírarnir því eru þeir ekki notaðir í raflögnum í heimahúsum t.d. |
Author: | Hafst1 [ Sat 08. Jan 2011 21:44 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
crashed wrote: ál leiðarar eru aðalega notaðir í háspennukapla sem eru neðanjarðar því þeir flytja mun meiri straum miðað við sverleika kopars og með minna spennufall en eru talsvert dírari og viðkvæmari en kopar vírarnir því eru þeir ekki notaðir í raflögnum í heimahúsum t.d. Þetta er alrangt. Eðlisviðnám áls er hærra en kopars, svo þú þarft sverari álstreng til að flytja jafn mikinn straum. Álverð er líka lægra en koparverð. |
Author: | bimmer [ Sat 08. Jan 2011 21:48 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
crashed wrote: ál leiðarar eru aðalega notaðir í háspennukapla sem eru neðanjarðar því þeir flytja mun meiri straum miðað við sverleika kopars og með minna spennufall en eru talsvert dírari og viðkvæmari en kopar vírarnir því eru þeir ekki notaðir í raflögnum í heimahúsum t.d. Rangt. |
Author: | sh4rk [ Sat 08. Jan 2011 22:32 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
eðlisviðnám kopars við 20 gráður er 0,016 en 0,025 á áli og silvur er með minnsta eðlisviðnámið eða 0,015. En álverið á Reyðarfirði framleiðir álvír sem eru notaðir í einmitt háspennuvíra og eitthvað fleirra en það er eingöngu hágæða álið sem fer í víravélina hjá þeim |
Author: | Hafst1 [ Sun 09. Jan 2011 00:10 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
Þeir nota líka (eins og bent er á að ofan) álleiðara í kerin. ![]() Símamynd |
Author: | sindrib [ Sun 09. Jan 2011 00:33 ] |
Post subject: | Re: Í hvað notar maður álleiðara? |
sh4rk wrote: eðlisviðnám kopars við 20 gráður er 0,016 en 0,025 á áli og silvur er með minnsta eðlisviðnámið eða 0,015. En álverið á Reyðarfirði framleiðir álvír sem eru notaðir í einmitt háspennuvíra og eitthvað fleirra en það er eingöngu hágæða álið sem fer í víravélina hjá þeim var einmitt að vinna á þessari vél einu sinni ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |