bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 00:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Þeir leyna nú á sér þessi benzar :)

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=6&BILAR_ID=114617&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=E%20220%20D%20ELEGANCE&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=500&VERD_TIL=1100&EXCLUDE_BILAR_ID=114617


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bara tilkeyrsla maður 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
mér sýnist þetta vera bíllinn sem bróðir minn á og hann er bara rétt að byrja lífið :!:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hann á ábyggilega nóg eftir þessi, þessir bílar endast alveg ótrúlega. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 10:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað er með allt þetta króm á bílnum???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
Hvað er með allt þetta króm á bílnum???


Nákvæmlega það sem ég hugsaði... bling bling

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hann er elegance og með einhverjum króm pakka aukalega sem hefur verið fínt á sýnum tíma og örugglega ekki gefins.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 12:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er þetta bíllinn með króminu í kringum ljósin og nánast ALLSSTAÐAR?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 16:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þessi bíll er eins og vændiskona í Amsterdam sem er vinnualki, allir hafa verið aftan í honum.

Ég held að ég hafi verið í þessum bíl oftar en tvisvar og örugglega oftar en ég man eftir.

Annars væri nú gaman að prófa svona mikið ekinn bíll og síðan venjulega mikið ekinn bíl sem er alveg eins upp á samanburðinn. Sérstaklega í ljósi þeirrar umræðu sem er alltaf að koma upp á yfirborðið hér, þ.e. hvort maður eigi að halda sig frá mikið eknum bílum eða ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 16:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef ekið W124 benz 200E sem var ekinn 480 þúsund og 1991 módel... Það var engin munur á honum í keyrslu og öðrum slíkum bíl sem var ekinn 180 þúsund fyrir utan það að bílstjórasætið MJÖG slitið og gúmmíið á stýrinu laust!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 16:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ég man núna að ég hef keyrt bsk. C2*0d W202 sem var ekinn 580 þ og þar var sætið í mesta lagi eitthvað lítið slitið, en annars var hann alveg frábær. :shock: Fær mig til að sjá að keyrsla skiptir engu máli, ef bíllinn hefur fengið rétt viðhald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 09:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Oct 2003 19:01
Posts: 20
þetta er ekkert ég átti Benz 250 D án túrbínu hann var keyrur 840 Þ +++ því mælirinn hafði oft verið tekinn úr sambandi og staðið lengi gangandi(leigubíll).hann var 85 módel en dó í fyrra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 09:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Almennilegur akstur það! Þetta sýnir auðvitað að Benzinn var hverrar krónu virði þótt hann hafi verið dýr í upphafi. Ég er ekki viss um að svo sé í dag.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Almennilegur akstur það! Þetta sýnir auðvitað að Benzinn var hverrar krónu virði þótt hann hafi verið dýr í upphafi. Ég er ekki viss um að svo sé í dag.


Hvað er langt í að Benz menn setji þennan þráð á annan endann eftir þetta svar? ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 15:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú nefnilega þannig að BMW eru komnir frammúr Benz í gæðum og flestir stjörnumeðlimir eru sammála því að síðustu avlöru benzarnir séu þessir tveir hér...

Image
Image

þessir tveir eru nefnilega eins og meitlaðir úr steini!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group