bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Niðurhala tónlist af netinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48842
Page 1 of 2

Author:  gulli [ Tue 04. Jan 2011 10:39 ]
Post subject:  Niðurhala tónlist af netinu

Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,

Author:  rockstone [ Tue 04. Jan 2011 10:49 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

beemp3.com

Author:  KFC [ Tue 04. Jan 2011 17:26 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

http://www.stef.is/

Author:  gulli [ Tue 04. Jan 2011 17:48 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

KFC wrote:

:?: :lol:

Author:  iar [ Tue 04. Jan 2011 18:02 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

OT en samt ekki...

Talar fólk almennt um að "niðurhala" af netinu frekar en að sækja af netinu? Eða er það bara ég sem læt þetta pirra mig? :-)

"Ég niðurhalaði þessu" vs. "Ég sótti þetta".

Niðurhal finnst mér svo ljótt orð, sérstaklega þegar það er notað svona. Þetta er alger orðabókarþýðing sem er þar að auki eiginlega óþörf.

Author:  gulli [ Tue 04. Jan 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

iar wrote:
OT en samt ekki...

Talar fólk almennt um að "niðurhala" af netinu frekar en að sækja af netinu? Eða er það bara ég sem læt þetta pirra mig? :-)

"Ég niðurhalaði þessu" vs. "Ég sótti þetta".

Niðurhal finnst mér svo ljótt orð, sérstaklega þegar það er notað svona. Þetta er alger orðabókarþýðing sem er þar að auki eiginlega óþörf.


Ég bara var ekki með neitt annað í hausnum en niðurhala og downloada,, og notaði þess vegna niðurhala í stað útlenska orðsins :lol: En oftast í töluðu máli nota ég "sækja/sótti" þegar ég er að tala um þessa hluti. Það var bara stolið úr mér akkurat þegar ég var að henda þessu hérna inn :wink:

Author:  SteiniDJ [ Tue 04. Jan 2011 18:41 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Ég nota oft Grooveshark til að hlusta á tónlist á netinu. Getur ekki sótt hana þaðan, en fínt ef þú vilt eitthvað við tölvuna.

Author:  Stevens [ Tue 04. Jan 2011 18:55 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Ég nota þetta mikið http://www.video2mp3.net/

Finn bara lagið á youtube, og converta því svo í .mp3 með þessu.

Author:  HPH [ Wed 05. Jan 2011 02:10 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:

Author:  ppp [ Wed 05. Jan 2011 02:43 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

HPH wrote:
Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:


... :-s





Image





Image





Image

Author:  gulli [ Wed 05. Jan 2011 09:22 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

HPH wrote:
Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:


Þetta meikar ekki nokkurn sens hjá þér :lol:

Author:  Gunnar Þór [ Wed 05. Jan 2011 11:03 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.

Author:  birkire [ Wed 05. Jan 2011 12:55 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


kv. STEF

Author:  gulli [ Wed 05. Jan 2011 13:03 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


Image

Author:  SteiniDJ [ Wed 05. Jan 2011 13:05 ]
Post subject:  Re: Niðurhala tónlist af netinu

Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


Nei, þú ert ekki að stela neinu. Ef ég á X (sem þú girnist) og þú stelur honum frá honum, þá eignast þú X en ég á ekkert lengur. Hinsvegar ef ég á Y (sem þú girnist, þú gráðugi maður) og ég skapa annað eintak af Y til þess að gefa þér, þá ert þú ekki að stela frá mér.

Deila maður, deila.

@ ppp .... :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/