bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vegalengd í og úr vinnu. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48839 |
Page 1 of 3 |
Author: | bimmer [ Mon 03. Jan 2011 21:12 ] |
Post subject: | Vegalengd í og úr vinnu. |
Hvað eru menn að keyra langt daglega í og úr vinnu? Hakið við heildarvegalengdina fram og til baka. |
Author: | gulli [ Mon 03. Jan 2011 22:00 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Held að það sé ca 15-20km hjá mér. Og ég er að vinna ca 16 daga mánaðarins svo þetta er ca 290km á mánuði ![]() ![]() |
Author: | srr [ Mon 03. Jan 2011 22:04 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Ég keyri 35km að heiman frá mér og í vinnuna. 70 km á dag. |
Author: | gstuning [ Mon 03. Jan 2011 22:05 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Ég keyri tvær vegalengdir í mína vinnu, 50mílur fram og tilbaka þegar ég fer að tjúna,. 90mílur fram og tilbaka þegar ég fer að vinna á stóra verkstæðinu. Mér finnst MEGA stutt að keyra 25mílur í vinnuna eftir að hafa búið hérna úti |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 03. Jan 2011 22:21 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
20km fram og til baka ![]() |
Author: | Logi [ Mon 03. Jan 2011 22:35 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Ca. 30 km hjá mér, 15 daga í mánuði að meðaltali. |
Author: | Solid [ Mon 03. Jan 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
hakaði óvart við 5-10, en það eru akkurat 9km í vinnuna sem gerir 18 km fram og til baka. 180km yfir mánuðinn, 18 lítrar að eldsneyti miðað við 10l/100km, ríflega 4000 kall. H |
Author: | kalli* [ Mon 03. Jan 2011 23:30 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
20-25 km í skólann á dag, svo vinn ég að meðaltali 4 daga á viku eða meira sem eru 12 km. |
Author: | Geirinn [ Tue 04. Jan 2011 00:29 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
4,5 KM, gæti ekki verið betra fyrir mig, en mætti vera lengra fyrir bílinn - slitsins vegna ![]() Maður ætti kannski að draga fram hjólið ? Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þetta væri svona stutt, og það fram og til baka! |
Author: | SteiniDJ [ Tue 04. Jan 2011 00:43 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Kaus óvart 0 - 5, en það er rangt. Í vinnuna og til baka eru það 8.6 km, en einhverjir 3 km í skólann og til baka. |
Author: | Geysir [ Tue 04. Jan 2011 01:15 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
8 km, eða 16 km fram og til baka. Ca 380 km á mánuði. Held samt að þetta sé meira því stundum fer ég 2 fram og til baka. Alveg slatti þegar maður tekur þetta til ![]() |
Author: | Rafnars [ Tue 04. Jan 2011 01:18 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Ca. 15 km í vinnuna og heim 20 km í skólann og heim Ca. 3-4 km milli skóla og vinnu Og ekki séns að ég sé að fara að taka strætó! ![]() ![]() |
Author: | Steini B [ Tue 04. Jan 2011 01:45 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Það eru 1,2km fram og til baka hjá mér ![]() Og það eru ca 350m að labba í vinnuna, sem og ca 350m á barinn, þannig að ég er akkúrat á milli... ![]() |
Author: | urban [ Tue 04. Jan 2011 01:52 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Steini B wrote: Það eru 1,2km fram og til baka hjá mér ![]() Og það eru ca 350m að labba í vinnuna, sem og ca 350m á barinn, þannig að ég er akkúrat á milli... ![]() mun þægilegra hjá mér reyndar 1,3 km niðrí vinnu. og þar að leiðandi það sama til bakaa en ekki nema 300 metrar í ríkið og 150 metrar á pöbbann |
Author: | Hannsi [ Tue 04. Jan 2011 02:14 ] |
Post subject: | Re: Vegalengd í og úr vinnu. |
Ca. 100m fram og til baka í gömlu vinnuna. =) |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |