bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er klárlega lame að monta sig af jólagjöfunum, en það á svo sannarlega ekki við flugelda. Ég ákvað að fara ekkert all in þetta árið þar sem ég er á námslánum en þetta árið ákvað ég að skella mér á eina skot-tertu.
Image

Hvað ætla kraftsmenn að gera þessi áramót?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Keypti mér 3tertur hjá bomba.is í dag... Vonandi að þær verði góðar.

Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er nú lágmark að versla þessa drasl af björgunarsveitunum ef menn ætla að versla þetta helvíti á annað borð...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svezel wrote:
Það er nú lágmark að versla þessa drasl af björgunarsveitunum ef menn ætla að versla þetta helvíti á annað borð...



x2


mínus flugelda hatrið :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Sep 2010 21:31
Posts: 91
Einarsss wrote:
Svezel wrote:
Það er nú lágmark að versla þessa drasl af björgunarsveitunum ef menn ætla að versla þetta helvíti á annað borð...



x2


mínus flugelda hatrið :lol:


x2 :thup:

_________________
Kíkið á Flickr

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Versla alltaf annaðhvort af íþróttafélögum eða björgunarsveitinni.

Hvað samt kostar svona kaka sem heita eftir Íslandssöguhetjunum?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Maður horfði nú á auglýsingarnar og verðin frá einkaaðilunum , en fannst rétt að versla við Bjsveitina þar sem maður veit aldrei hvenær maður þarf á þeirra aðstoð að halda. Einn Tralli ætti að geta haft ofan af stelpunum og ein agæt kaka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 00:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
gulli wrote:
Keypti mér 3tertur hjá bomba.is í dag...


Eru þetta svona hexachlorobenzene hverfis-krabbameinskökur frá Kína?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 01:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Fórum í gær í gullborg og keyptum 30tertur í öllum stærðum 25rakettur frekar stórar... svo var farið til björgunarsveitanna og keypt þar fullt af smádóti fyrir litla bróðir og ein meðalstór terta í viðbót... svo erum við líka með 17tívolíbombur þannig að þetta verða held ég bara frekar skemmtileg áramót!

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
ppp wrote:
gulli wrote:
Keypti mér 3tertur hjá bomba.is í dag...


Eru þetta svona hexachlorobenzene hverfis-krabbameinskökur frá Kína?


Veit það ekki.


Og þar sem ég styð björgunarsveitirnar á öðrum sviðum sinnar fjáröflunar þá er ég ekkert með neitt samviskubit yfir því þó svo ég versli flugeldana þar sem ég fæ besta afsláttinn. Þetta dót er nógu dýrt fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það kom stormur hingað í höfuðborgina fyrir 1 - 2 árum. Sat inni í stofu að gera eitthvað ómerkilegt þegar ég sé eitthvað bölvað trampólín koma á flugi í átt að sólstofunni okkar, sem er 90% gler.

Ég stekk út á sokkunum, í náttbuxum og bol í skítakulda og þvílíku roki (áætla að það hafi verið 1250 m/s!!) og ofan á trampólínið. Ég er ekki í léttvigt og kom það sér vel þarna. Lá ofan á trampólíninu í brekku í garðinum og var hættulega nálægt því að fjúka með því. Var kominn í svolitla sjálfheldu þarna. Annaðhvort skyldi ég liggja á apparatinu eða fjúka með því á sólstofuna. Nágranni minn (11 ára stelpa) hringdi á 112 og lofuðu þeir að senda björgunarsveitarmenn til mín og var ég búinn að bíða í 45 mínútur, en aldrei komu þeir (höfum verslað af þeim í 13 ár og greinilega vilja þeir ekki sýna okkur snefil af þakklæti!!).

Loks mæta tveir lögreglumenn á svæðið og gátum við komið trampólíninu fyrir bakvið skjólvegg og bundið það niður. Trampólínið var handónýtt eftir flugið og ég hundblautur, blár og marinn, vel tuskaður til og eins og radísa í framan.

Með hjálp lögreglunnar tókst mér að koma í veg fyrir stórtjón á húsinu. Kannski ætti ég að versla flugelda af þeim (gera þeir ekki slatta af þessu upptækt?) ?!

..

En svona í fullri alvöru (þrátt fyrir að allt hér fyrir ofan sé heilagur sannleikur) þá finnst mér meira en sjálfsagt að versla af þeim fyrir talsverða upphæð árlega. Maður veit aldrei hvenær maður þarf virkilega á þeim að halda. Þrátt fyrir það sé ég ekkert að því að aðrir versli flugelda af einhverjum öðrum. Þetta er frjálst land og engin skylda að styrkja þá á hverju ári!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 09:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Annars væri ég væri til í að vita hve mikið af þessu fer í vasan hjá þeim. Ef ég kaupi fyrir þúsundkall, hvað er ég þá að styrkja þá mikið? 700kall? 100kall?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 15:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Aug 2010 00:59
Posts: 23
Hrannar E. wrote:
Fórum í gær í gullborg og keyptum 30tertur í öllum stærðum 25rakettur frekar stórar... svo var farið til björgunarsveitanna og keypt þar fullt af smádóti fyrir litla bróðir og ein meðalstór terta í viðbót... svo erum við líka með 17tívolíbombur þannig að þetta verða held ég bara frekar skemmtileg áramót!


Þú verður búinn að skjóta þessu upp 3.janúar ef þú verður með hraðar hendur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 16:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
ppp wrote:
Annars væri ég væri til í að vita hve mikið af þessu fer í vasan hjá þeim. Ef ég kaupi fyrir þúsundkall, hvað er ég þá að styrkja þá mikið? 700kall? 100kall?


Ég stórefa að það að viðhald og rekstur á öllum þessum bílum, og tala nú ekki um upprunalega allar breytingarnar á þeim, öll húsin sem þeir eru með, bensínkostnaður í fjallaferðir, og fleira tilfallandi, gefi mikinn afgang til að fara í vasann á þeim.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flugeldaþráðurinn
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 17:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Maddi.. wrote:
ppp wrote:
Annars væri ég væri til í að vita hve mikið af þessu fer í vasan hjá þeim. Ef ég kaupi fyrir þúsundkall, hvað er ég þá að styrkja þá mikið? 700kall? 100kall?


Ég stórefa að það að viðhald og rekstur á öllum þessum bílum, og tala nú ekki um upprunalega allar breytingarnar á þeim, öll húsin sem þeir eru með, bensínkostnaður í fjallaferðir, og fleira tilfallandi, gefi mikinn afgang til að fara í vasann á þeim.



ég held að hann sé frekar að spurja um álaginguna....

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group