bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílaflotinn í Gran Turismo 5?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48750
Page 1 of 1

Author:  Emil Örn [ Tue 28. Dec 2010 18:08 ]
Post subject:  Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Nennti ekki að stela þessum þræði þannig ég gerði bara nýjann.

Þar sem ég veit að margir spila þennan leik hérna, þá ákvað ég að spyrja.

Hvað er í bílskúrnum ykkar í Gran Turismo 5?

Er svo ekki alltaf gaman að hafa smá pissukeppni. :angel:

Author:  hope [ Tue 28. Dec 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

BMW 2002 Turbo '73
BMW V12 LMR Race Car '99
Buick GNX '87
Chevrolet Corvette Stingray Convertible (C3) '69
Fiat 500 R '72 :lol:
Jaguar XJR-9 LM Race Car '88
Lotus Esprit V8 GT '98
Mercedes-Benz C 63 AMG '08
Mercedes-Benz SLS AMG '10
Aston Martin DB9 Coupe '06
svo eithverjar prezur og evoar og svoleiðis drasl

Author:  Emil Örn [ Tue 28. Dec 2010 21:11 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

'65 Alfa Romeo Giulia Sprint GTA 1600 - 225hp
'03 BMW E46 M3 GTR - 550+hp
'03 BMW E46 M3 CSL - 334hp (stock)
'04 BMW E46 M3 - 483hp (Lagunaseca Blau :drool:)
'07 BMW E92 M3 - 576hp
'94 Cizeta V16T - 562hp (stock)
'10 Chevrolet Camaro SS - 670hp
'06 Ferrari F430 - 610hp
'08 Mercedes Benz C63 AMG - 830hp
'?? Nissan Gran Turismo 350Z RS
'85 Lancia Delta S4 Rally Car - 436hp (stock)
'91 Lancia Delta HF Integrale Evoluzione - 246hp
'00 Subaru Impreza WRX STi - 371hp
'76 Volkswagen Golf GTi - 100hp (stock)

Ég er búinn að spila síðan 25. des.

Author:  -Hjalti- [ Tue 28. Dec 2010 22:18 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Acura NSX Coupe ‘97
Aston Martin DB9 Coupe ‘06
Aston Martin Vanquish ‘04
Audi A4 Touring Car ‘04
Audi R8 5.2 FSI quattro ‘09
Audi R10 TDI Race Car ‘06 ( besta græjan )
BMW M5 ‘08
Bugatti Veyron 16.4 ‘09
Buick GNX ‘87
Chevrolet 2010 Jeff Gordon #24 DuPont CHEVROLET IMPALA ‘10
Cizeta V16T ‘94
Dodge Challenger R/T RM ‘70
Ferrari 458 Italia ‘09
Ferrari Enzo ‘02
Ford GT40 Race Car ‘69
Ford SVT F-150 Lightning ‘03
Lamborghini Countach 25th Anniversary ‘88
Lamborghini Gallardo LP 560-4 ‘08
Lamborghini Murciélago LP 670-4 SuperVeloce ‘09
Lamborghini NOMAD Diablo GT-1 (JGTC) ‘00
Lancia DELTA HF Integrale Evoluzione ‘91
Lancia DELTA HF Integrale Rally Car ‘92
Lancia DELTA S4 Rally Car ‘85
Lotus Elise RM ‘96
Lotus Elise ‘00
Lotus Elise 111R ‘04
Mazda MX-5 Miata 1800 RS
Mercedes-Benz CLK 55 AMG ‘00
Mitsubishi Lancer Evolution III GSR ‘95
Mitsubishi 3000GT MR (J) ‘95
Mitsubishi 3000GT MR (J) ‘98
Mitsubishi 3000GT SL (J) ‘95
Mitsubishi 3000GT VR-4 Twin Turbo '95
Mitsubishi GTO Twin Turbo MR ‘98
Nissan 300ZX 2seater (Z32) ‘98
Nissan 350Z Gran Turismo 4 Limited Edition (Z33) ‘05
Nissan GT-R Proto ‘05
Nissan GT-R SpecV ‘09
Pagani Zonda C12S 7.3 ‘02
RUF CTR “Yellow Bird” ‘87
Toyota SUPRA SZ-R ‘97


og fullt af eitthverju sem ég man ekki eftir

Author:  Hreiðar [ Wed 29. Dec 2010 01:19 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Hvaða svaka flota eru þið komnir með svona fljótt! Ég er kominn með:

Yaris x 2
Mazda x 2
Svo einhvern gamlan bla bla bíl
svo stendur C63 AMG uppúr sem ég var að kaupa áðan 8)

Þetta fer fjölgandi hratt hjá mér!!!

Author:  Emil Örn [ Wed 29. Dec 2010 01:38 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Það sem mér finnst alveg áberandi betra en í Gran Turismo 4 er að það er miiiklu auðveldara að vinna sér inn pening, samt ekki mokað honum í mann (eins og NFS:Shift).

En holy cow, Hjalti, þetta er ansi vígalegur floti.

Author:  -Hjalti- [ Wed 29. Dec 2010 20:20 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Þetta er náð með því að vera ekki að eyða í óþarfa druslur , Að kaupa eitthvern Yaris og full tjúna hann bara til að vinna Yaris raceið og þannig lagð.
Heldur bara bíða eftir að þú vinnir þannig bíl og svo einungis tjúna hann ódýrt og kanski kaupa aðeins skárri dekk.. Þannig eignast maður nóg af peningum fyrir alvöru græjum

Author:  rufuz [ Fri 31. Dec 2010 19:31 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Hjalti_gto wrote:
Þetta er náð með því að vera ekki að eyða í óþarfa druslur , Að kaupa eitthvern Yaris og full tjúna hann bara til að vinna Yaris raceið og þannig lagð.
Heldur bara bíða eftir að þú vinnir þannig bíl og svo einungis tjúna hann ódýrt og kanski kaupa aðeins skárri dekk.. Þannig eignast maður nóg af peningum fyrir alvöru græjum


GT4 kennir manni einmitt að spila svona. Annars kemst maður bara ekkert.

Author:  Hannsi [ Sat 01. Jan 2011 08:42 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Erum með haug af bílum, allir skemmtilegir á sinn hátt. Uppá haldið er sammt Zonda R, Formula Gran Turismo, Diablo Race car, Audi R8 V10 5.2l(í drifti líka) og 120i 309hö geggjaður í driftið!

Author:  Hreiðar [ Sun 02. Jan 2011 03:06 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Emil Örn wrote:
'65 Alfa Romeo Giulia Sprint GTA 1600 - 225hp
'03 BMW E46 M3 GTR - 550+hp
'03 BMW E46 M3 CSL - 334hp (stock)
'04 BMW E46 M3 - 483hp (Lagunaseca Blau :drool:)
'07 BMW E92 M3 - 576hp
'94 Cizeta V16T - 562hp (stock)
'10 Chevrolet Camaro SS - 670hp
'06 Ferrari F430 - 610hp
'08 Mercedes Benz C63 AMG - 830hp
'?? Nissan Gran Turismo 350Z RS
'85 Lancia Delta S4 Rally Car - 436hp (stock)
'91 Lancia Delta HF Integrale Evoluzione - 246hp
'00 Subaru Impreza WRX STi - 371hp
'76 Volkswagen Golf GTi - 100hp (stock)

Ég er búinn að spila síðan 25. des.

Ég er lika buinn að tuna minn uppi 830 hestöfl. Eyðir dekkjunum svo fjandi hratt! Þótt að eg se með bestu. Gerist það lika hja þer?

Author:  -Hjalti- [ Sun 02. Jan 2011 15:50 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Hreiðar wrote:
Emil Örn wrote:
'65 Alfa Romeo Giulia Sprint GTA 1600 - 225hp
'03 BMW E46 M3 GTR - 550+hp
'03 BMW E46 M3 CSL - 334hp (stock)
'04 BMW E46 M3 - 483hp (Lagunaseca Blau :drool:)
'07 BMW E92 M3 - 576hp
'94 Cizeta V16T - 562hp (stock)
'10 Chevrolet Camaro SS - 670hp
'06 Ferrari F430 - 610hp
'08 Mercedes Benz C63 AMG - 830hp
'?? Nissan Gran Turismo 350Z RS
'85 Lancia Delta S4 Rally Car - 436hp (stock)
'91 Lancia Delta HF Integrale Evoluzione - 246hp
'00 Subaru Impreza WRX STi - 371hp
'76 Volkswagen Golf GTi - 100hp (stock)

Ég er búinn að spila síðan 25. des.

Ég er lika buinn að tuna minn uppi 830 hestöfl. Eyðir dekkjunum svo fjandi hratt! Þótt að eg se með bestu. Gerist það lika hja þer?



mjúk dekk klárast 100x hraðar en hörðu dekkinn

Author:  Hreiðar [ Sun 02. Jan 2011 15:58 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Hjalti_gto wrote:
Hreiðar wrote:
Emil Örn wrote:
'65 Alfa Romeo Giulia Sprint GTA 1600 - 225hp
'03 BMW E46 M3 GTR - 550+hp
'03 BMW E46 M3 CSL - 334hp (stock)
'04 BMW E46 M3 - 483hp (Lagunaseca Blau :drool:)
'07 BMW E92 M3 - 576hp
'94 Cizeta V16T - 562hp (stock)
'10 Chevrolet Camaro SS - 670hp
'06 Ferrari F430 - 610hp
'08 Mercedes Benz C63 AMG - 830hp
'?? Nissan Gran Turismo 350Z RS
'85 Lancia Delta S4 Rally Car - 436hp (stock)
'91 Lancia Delta HF Integrale Evoluzione - 246hp
'00 Subaru Impreza WRX STi - 371hp
'76 Volkswagen Golf GTi - 100hp (stock)

Ég er búinn að spila síðan 25. des.

Ég er lika buinn að tuna minn uppi 830 hestöfl. Eyðir dekkjunum svo fjandi hratt! Þótt að eg se með bestu. Gerist það lika hja þer?



mjúk dekk klárast 100x hraðar en hörðu dekkinn

Ég er með hörð. Racing Tires Hard. Bíllinn er bara alltof öflugur :lol:

Author:  Emil Örn [ Sun 02. Jan 2011 19:39 ]
Post subject:  Re: Bílaflotinn í Gran Turismo 5?

Hreiðar wrote:
Ég er lika buinn að tuna minn uppi 830 hestöfl. Eyðir dekkjunum svo fjandi hratt! Þótt að eg se með bestu. Gerist það lika hja þer?


Já, hann er sjúklega fljótur með dekkin. :thdown: (Er með Racing Medium eða Soft, man ekki alveg)

En fáranlega aflmikill, og þrælskemmtilegur. :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/