bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

16 cyl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4867
Page 1 of 2

Author:  Bjarkih [ Sat 06. Mar 2004 00:07 ]
Post subject:  16 cyl

Magnað!
http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=528

Author:  Kristjan [ Sat 06. Mar 2004 01:00 ]
Post subject: 

Image

Það er svona power gauge í Rolls Royce Phantom, helvíti sniðugt, Jeremy C keyrði þann bíl á einum dvd sem ég á. "i´m doing 60 mph and there´s more then 90% left of the engine power" Og það besta var að það heyrðist ekkert nema smá hvísl í vélinni.

Author:  fart [ Sat 06. Mar 2004 09:43 ]
Post subject: 

djöfull er þetta spooky mælaborð.. rosalega "retro" og sýnir 450km hraða.. :shock: :shock: 8)

Author:  jth [ Sat 06. Mar 2004 15:33 ]
Post subject: 

Mjög stílhreint hvernig nálar allra mælanna vísa í sömu átt í kyrrstöðu. Getur verið að þetta sé að verða nýtt trend, þ.e.a.s. nálarnar?

Hef ekki tekið eftir þessu fyrr en í nýju E60 5-línunni, man einhver eftir að hafa séð þetta fyrr?

Author:  Jss [ Sat 06. Mar 2004 19:26 ]
Post subject: 

Stílhreint og fallegt mælaborð í geggjuðum bíl. :shock: :D

Author:  Raggi M5 [ Sat 06. Mar 2004 20:58 ]
Post subject: 

Fyrir hvað er þessi Power mælir?

Author:  bebecar [ Sat 06. Mar 2004 21:07 ]
Post subject: 

Mælirinn er í staðinn fyrir snúningshraðamæli enda hálf pointless að hafa á snúningshraða mæli á þúsund hestafla bíl með sjálfskiptingu - ekki eins og maður þurfi að leita að rétta gírnum.

Annars er ég ekki að fíla þennan bíl, þetta er bara silly... :roll:

Author:  arnib [ Sat 06. Mar 2004 23:28 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mælirinn er í staðinn fyrir snúningshraðamæli enda hálf pointless að hafa á snúningshraða mæli á þúsund hestafla bíl með sjálfskiptingu - ekki eins og maður þurfi að leita að rétta gírnum.

Annars er ég ekki að fíla þennan bíl, þetta er bara silly... :roll:


Hvað er þetta stóra í miðjunni?

Author:  Jss [ Sun 07. Mar 2004 01:51 ]
Post subject: 

arnib wrote:
bebecar wrote:
Mælirinn er í staðinn fyrir snúningshraðamæli enda hálf pointless að hafa á snúningshraða mæli á þúsund hestafla bíl með sjálfskiptingu - ekki eins og maður þurfi að leita að rétta gírnum.

Annars er ég ekki að fíla þennan bíl, þetta er bara silly... :roll:


Hvað er þetta stóra í miðjunni?


Kannski snúningshraðamælir. :hmm:

Eða erum við bara að rugla. :? ;)

Author:  Haffi [ Sun 07. Mar 2004 03:36 ]
Post subject: 

snúningshraðamælir :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  bebecar [ Sun 07. Mar 2004 09:58 ]
Post subject: 

Ætli það sé ekki hvorutveggja bara :lol: Þetta var svo stórt að ég tók ekki eftir því :wink:

Author:  fart [ Sun 07. Mar 2004 10:53 ]
Post subject: 

stundum sér maður ekki tréin fyrir skóginum.

Author:  arnib [ Sun 07. Mar 2004 12:29 ]
Post subject: 

:lol:

Author:  bebecar [ Sun 07. Mar 2004 20:38 ]
Post subject: 

Einmitt, annars hlýt ég að hafa verið eitthvað sloj því ég man eftir að hafa horft á þennan mæli en ekkert pælt í því frekar.

Svo var ég líka að lesa sömu umræðu á stjörnunni og þar var verið að vitna í orkumælinn á Rolls. Þar er allavega ekki snúningshraðamælir - held ég :wink:

Author:  Kristjan [ Sun 07. Mar 2004 22:39 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Fyrir hvað er þessi Power mælir?


Hann segir til um hversu mikið er eftir af afli vélarinnar... sem dæmi, ef þú ert á 100 km hraða á jafnsléttu þá er bíllinn að nota 10% af orku vélarinnar.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/