bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 19:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þvílíkt sem maður er farinn að nota seðla lítið. Í einhverjum söludálkinum bauð einhver vöru til sölu fyrir "einn bláan".

Ég þurfti á endanumað fara á sedlabanki.is til að sjá hvaða seðill væri blár því það eina sem ég mundi var að 500kallinn er rauður og 50kallinn brúnn. :-)

Svo kom reyndar í ljós að tveir seðlar eru bláir. 10kallinn er blár og 5000kallinn er dökkblár. Þannig að væntanlega hefur verið að bjóða vöruna á 10kall. ;-)

Skondið... mar er greinilega ekki vaðandi í seðlum, amk. ekki nóg til að muna hvernig þeir líta út!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 19:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
en þar sem 50 kallinn og 10 kallinn eru ekki lengur í notkun þá....

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:hmm: Það er ótrúlegt hvað fólk notar kort mikið nú til dags, ég veit til þess að hellingur af fólki lætur strauja kort fyrir jafn litlum upphæðum og 20 kr. :shock: Það er nú meiri vitleysan. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég er ekkert hress með svona kortavitleysu... ég vil helst hafa beinharða peninga í veskinu!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það eru nú ekki nema rúmt ár síðan ég fékk mér debitkort og fór að nota kreditkort af einhverju ráði. Borgaði alltaf allt með seðlum sem var alveg heavy cool, sérstaklega þegar ég keypti fatölvuna mína :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
heh sama hér, ég fór í tölvulistann með 280.000 í peningum og uppfærði tölvuna mína... fékk allavega FÍNAN Stg afslátt 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
heh sama hér, ég fór í tölvulistann með 280.000 í peningum og uppfærði tölvuna mína... fékk allavega FÍNAN Stg afslátt 8)


:shock: UPPFÆRÐIR :shock: :!: :!: :!:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Mar 2004 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég skil ekki hvað fólk hefur á móti kortum. Eina ruglið með þau eru hvað maður þarf að borga mikið í færslugjöld. Lausnin á því hinsvegar er sú að þú getur notað kreditkortið þitt ókeypis (fyrir utan árgjald audda) en á móti safnar maður punktum og allskonar drasli. Þetta á auðvitað við ef maður getur stjórnað eyðslunni sinni sjálfur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 10:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Stærsti gallinn við kortin er sá að stóri bróðir kortleggur neysluna hjá manni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Conspiracy Theory :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 13:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Stærsti gallinn við kortin er sá að stóri bróðir kortleggur neysluna hjá manni.


:alien:

Best að passa sig á því! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
noh... "pusherarnir" s.s. orðnir kortavæddir.. 8) 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jss wrote:
:hmm: Það er ótrúlegt hvað fólk notar kort mikið nú til dags, ég veit til þess að hellingur af fólki lætur strauja kort fyrir jafn litlum upphæðum og 20 kr. :shock: Það er nú meiri vitleysan. :?


Það er samt ekki vitleysa að strauja Kredidkort fyrir þessum upphæðum.

Þú borgar engin færslugjöld og færð upphæðina lánaða vaxtalaust í mánuð!!! Það kalla ég nú bara prittí gúdd.

Enda nota ég alltaf kredidkort í þessu daglega amstri :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Jss wrote:
:hmm: Það er ótrúlegt hvað fólk notar kort mikið nú til dags, ég veit til þess að hellingur af fólki lætur strauja kort fyrir jafn litlum upphæðum og 20 kr. :shock: Það er nú meiri vitleysan. :?


Það er samt ekki vitleysa að strauja Kredidkort fyrir þessum upphæðum.

Þú borgar engin færslugjöld og færð upphæðina lánaða vaxtalaust í mánuð!!! Það kalla ég nú bara prittí gúdd.

Enda nota ég alltaf kredidkort í þessu daglega amstri :D


Ég geri einmitt slíkt hið sama, nota kreditkortið mun frekar í "daglegu amstri." En ekki fyrir svona fáránlega lágum upphæðum eins og ég bendi á hér að ofan. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jss wrote:
Ég geri einmitt slíkt hið sama, nota kreditkortið mun frekar í "daglegu amstri." En ekki fyrir svona fáránlega lágum upphæðum eins og ég bendi á hér að ofan. :D


Það skiptir engu máli hversu há upphæðin er, það kostar þig jafnmikið að strauja kreddarann fyrir 20 kall eins og að fara í vasann og ná í 2 tíkalla og borga með þeim ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group