bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að flytja felgur út til Bretlands https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48628 |
Page 1 of 3 |
Author: | SteiniDJ [ Sat 18. Dec 2010 13:36 ] |
Post subject: | Að flytja felgur út til Bretlands |
Sælir, Mig langar að fara með felgurnar mínar til Rimfurbish.co.uk. Þetta eru 4x E39 M5 felgur, um 11 kg hver. Ég var að skoða hvað það myndi kosta að senda þetta með DHL og fékk þá verð sem hljómaði upp á 100.000k+ aðra leið. Get ég keypt miða til Bretlands og tekið felgurnar með mér? ![]() Kv, Steini |
Author: | gdawg [ Sat 18. Dec 2010 14:21 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Þú getur tekið felgurnar með þér í flug, en yfirvigtin væri sennilega ansi há. Hefurðu skoðað einhverja aðra fluttningsaðila, til dæmis Jónar eða e-ð í þá áttina. Svo þarftu líka að passa upp á alla pappíra í flutningunum til að þurfa ekki að borga tolla og vitleysu af þessu. |
Author: | SteiniDJ [ Sat 18. Dec 2010 14:23 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
gdawg wrote: Þú getur tekið felgurnar með þér í flug, en yfirvigtin væri sennilega ansi há. Hefurðu skoðað einhverja aðra fluttningsaðila, til dæmis Jónar eða e-ð í þá áttina. Svo þarftu líka að passa upp á alla pappíra í flutningunum til að þurfa ekki að borga tolla og vitleysu af þessu. Jónar Transport: Quote: Þarftu að flytja vöru utan til viðgerðar og heim aftur ? Þetta hljómar vel, ætla að hringja í þá eftir helgi! Takk. |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 18. Dec 2010 17:15 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? |
Author: | Bartek [ Sat 18. Dec 2010 17:47 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
///MR HUNG wrote: Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? ![]() ![]() |
Author: | Ampi [ Sat 18. Dec 2010 18:02 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Bartek wrote: ///MR HUNG wrote: Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? ![]() ![]() ![]() |
Author: | birkire [ Sat 18. Dec 2010 18:22 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
///MR HUNG wrote: Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? íslenskum málurum er ekki treystandi fyrir svona gersemum !!!! |
Author: | SteiniDJ [ Sat 18. Dec 2010 20:51 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Hung, ef þú kannt að gera M5 felgur í OEM stíl, þá er ég game í þig. ![]() |
Author: | Ampi [ Sat 18. Dec 2010 20:59 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
SteiniDJ wrote: Hung, ef þú kannt að gera M5 felgur í OEM stíl, þá er ég game í þig. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 18. Dec 2010 21:01 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Ampi wrote: SteiniDJ wrote: Hung, ef þú kannt að gera M5 felgur í OEM stíl, þá er ég game í þig. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Haha, það var viljandi gert. ![]() |
Author: | oskar9 [ Sat 18. Dec 2010 21:59 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
///MR HUNG wrote: Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? þetta pólýhúðunar sull hér á landi er ekki hægt að líkja við þessi vinnubrögð útí bretlandi, létum pólýhúða Alpina felgurnar hér á landi því þær voru orðnar ljótar, hrikalega ljótt miðað við OEM, mikið búið að pæla í að senda þær út og gera það almennilega |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 18. Dec 2010 22:04 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Já það er nú aldeilis fínt enn afhverju ekki að mála þær bara? |
Author: | Aron M5 [ Sat 18. Dec 2010 22:04 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Hrikalega ljót áferð á þessu pólhúðunar drasli ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 18. Dec 2010 22:44 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
///MR HUNG wrote: Og nú spyr ég.....TIL HVERS???? Við Jón við erum ósammála ,, oft á tíðum en hvers lags pæling er í gangi ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nono nothing vett around er með einna bestu athugasemd ársins þarna fáránlegt |
Author: | SteiniDJ [ Sat 18. Dec 2010 22:50 ] |
Post subject: | Re: Að flytja felgur út til Bretlands |
Afhverju ekki að mála þær? Gífurlegur munur á máluðum M5 felgum og OEM. Mig langar að fá upprunalega litinn aftur og er að kanna þær leiðir sem eru í boði. Þið komið sennilegast ekki til með að borga neitt í því og þurfið þið ekki að vera með óþarfa áhyggjur um veskið mitt, kæru vinir. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |