bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 13. Dec 2010 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir,

Hvað segja menn um off-topic fyrirtæki þarna niðri? Ef ég fer og læt gera við sjónvarpið mitt hjá Sjónvarpsfélaginu hf. (ekki til) og fer út mega spældur, má ég reporta það þangað eða ættum við að hafa það hér? Kannski bara fjarri kraftinum?

Kv, Steini

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mín skoðun er sú að þetta eigi bara að vera um kraftsmeðlimi og fyrirtæki þeim tengd(tb, ih, etc).

Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Mín skoðun er sú að þetta eigi bara að vera um kraftsmeðlimi og fyrirtæki þeim tengd(tb, ih, etc).

Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.


Ég nú átti ekki við skyndibitastaði, en býst við að ef eitthvað er það slæmt þá rati það inn á off-topic. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 18:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
ég vil fá allt þarna inn

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
doddi1 wrote:
ég vil fá allt þarna inn



Ekki ég


Vill ekki sjá óþarfa þarna inni

Feedback var ekki hugsað fyrir vondan mat á kfc ofl


Barnaland.is sér um þann pakkann

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sammála Sæma,,,bara um meðlimi og bmw tengd fyrirtæki.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þið virðist voðalega hellbent á KFC... :lol: En ég var ekki að tala um fyrirtæki af þeim kalibera.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 21:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
já sammála þessu, bara bmw eða bílatengd fyrir tæki, annars getur maður alveg eins hlustað á útvarp sögu

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
sindrib wrote:
já sammála þessu, bara bmw eða bílatengd fyrir tæki, annars getur maður alveg eins hlustað á útvarp sögu


Úff, og ég hata útvarp sögu!!

Vildi bara forvitnast um þetta, ef menn eru svona á móti þessu þá er auðvitað bara fásinna að koma með þetta hingað! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 17:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
arnibjorn wrote:
Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.


Fyrir svona 4 mánuðum síðan fékk ég þumalfingur af latexhanska í frönskunum mínum frá kjúklingastað í HFJ sem byrjar á K og endar á C.

Sönn saga.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og hvað.. stalstu honum eða skilaðiru honum til þess sem týndi honum :santa:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Heh, betra að finna þumalfingur af hanska heldur en þumal. :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég get aldrei étið á KFC öðruvísi en að eyða næstu 3 dögum í rennandi þeyti-drullu, tvö síðustu skipti hafa endað með matareitrun af svæsnari gerðinni.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group