bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Off-topic á Feedback svæðinu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48560
Page 1 of 1

Author:  SteiniDJ [ Mon 13. Dec 2010 18:53 ]
Post subject:  Off-topic á Feedback svæðinu?

Sælir,

Hvað segja menn um off-topic fyrirtæki þarna niðri? Ef ég fer og læt gera við sjónvarpið mitt hjá Sjónvarpsfélaginu hf. (ekki til) og fer út mega spældur, má ég reporta það þangað eða ættum við að hafa það hér? Kannski bara fjarri kraftinum?

Kv, Steini

Author:  arnibjorn [ Tue 14. Dec 2010 13:59 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

Mín skoðun er sú að þetta eigi bara að vera um kraftsmeðlimi og fyrirtæki þeim tengd(tb, ih, etc).

Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.

Author:  SteiniDJ [ Tue 14. Dec 2010 14:27 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

arnibjorn wrote:
Mín skoðun er sú að þetta eigi bara að vera um kraftsmeðlimi og fyrirtæki þeim tengd(tb, ih, etc).

Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.


Ég nú átti ekki við skyndibitastaði, en býst við að ef eitthvað er það slæmt þá rati það inn á off-topic. :)

Author:  doddi1 [ Tue 14. Dec 2010 18:41 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

ég vil fá allt þarna inn

Author:  Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

doddi1 wrote:
ég vil fá allt þarna inn



Ekki ég


Vill ekki sjá óþarfa þarna inni

Feedback var ekki hugsað fyrir vondan mat á kfc ofl


Barnaland.is sér um þann pakkann

Author:  srr [ Tue 14. Dec 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

Sammála Sæma,,,bara um meðlimi og bmw tengd fyrirtæki.

Author:  SteiniDJ [ Tue 14. Dec 2010 20:06 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

Þið virðist voðalega hellbent á KFC... :lol: En ég var ekki að tala um fyrirtæki af þeim kalibera.

Author:  sindrib [ Tue 14. Dec 2010 21:34 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

já sammála þessu, bara bmw eða bílatengd fyrir tæki, annars getur maður alveg eins hlustað á útvarp sögu

Author:  SteiniDJ [ Tue 14. Dec 2010 23:53 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

sindrib wrote:
já sammála þessu, bara bmw eða bílatengd fyrir tæki, annars getur maður alveg eins hlustað á útvarp sögu


Úff, og ég hata útvarp sögu!!

Vildi bara forvitnast um þetta, ef menn eru svona á móti þessu þá er auðvitað bara fásinna að koma með þetta hingað! :)

Author:  ppp [ Wed 15. Dec 2010 17:19 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

arnibjorn wrote:
Annars stútfyllist þetta og ég nenni ekki að hlusta á það að einhver hafi fengið lélega þjónustu á KFC.


Fyrir svona 4 mánuðum síðan fékk ég þumalfingur af latexhanska í frönskunum mínum frá kjúklingastað í HFJ sem byrjar á K og endar á C.

Sönn saga.

Author:  íbbi_ [ Wed 15. Dec 2010 18:14 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

og hvað.. stalstu honum eða skilaðiru honum til þess sem týndi honum :santa:

Author:  SteiniDJ [ Wed 15. Dec 2010 20:41 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

Heh, betra að finna þumalfingur af hanska heldur en þumal. :mrgreen:

Author:  JonFreyr [ Wed 15. Dec 2010 22:32 ]
Post subject:  Re: Off-topic á Feedback svæðinu?

Ég get aldrei étið á KFC öðruvísi en að eyða næstu 3 dögum í rennandi þeyti-drullu, tvö síðustu skipti hafa endað með matareitrun af svæsnari gerðinni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/