bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tollahlið á Höfuðborgina https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48557 |
Page 1 of 5 |
Author: | ValliFudd [ Mon 13. Dec 2010 17:07 ] |
Post subject: | Tollahlið á Höfuðborgina |
Smá pælingar. Nú heyrði ég hent fram einhverjum tölum. 30 þús kall á mánuði ef þú keyrir alla daga. + Hrapandi fasteignaverð í þessum bæjum hér í kring út af þessum tollum. Sæll! En svo heyrði ég annað, að þessir tugir milljarða sem koma inn í gengum skatta á bíla (bifreiðagjöld, bensínskatta o.fl.) séu notaðir að mestu í annað. Ekki nema 1/3 - 1/4 fari í vegakerfið okkar, rest í alls konar aðra hluti. Stenst þetta? Þurfum við virkilega að hala inn 100 milljörðum í skatta fyrir vegakerfið svo það nái að fara 10 milljarðar í það? Mér finnst þetta allt orðið frekar ruglingslegt. Teknir inn peningar fyrir eitt, eyrnamerktir því verkefni en notaðir í annað, og þá þarf að rukka inn meira fyrir verkefnið sem átti að fá peninginn? Google hjálpar mér lítið með þetta vandamál mitt ![]() http://www.althingi.is/lagas/132a/1967025.html "Í sjóð, er nefnist Landhelgissjóður Íslands, skal renna sektarfé og andvirði upptækra verðmæta vegna brota gegn fiskveiðilöggjöfinni, og enn fremur björgunarlaun, svo sem segir í 12. gr. laga þessara." "19. gr. Dómsmálaráðherra hefur á hendi stjórn sjóðsins. Skal ávaxta fé hans í Landsbankanum. Reikningur hans skal birtur árlega með öðrum reikningum ríkisstofnana." Væri til í að sjá lista yfir þessa reikninga ríkisstofnanna.. ![]() ![]() Því það á að minnka fjárlög í "Landhelgissjóð Íslands" úr 1.655,8 milljónum í 510,4 milljónir. Eru þeir að fá þessa peninga "aukalega" eða? skil ekki ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 13. Dec 2010 19:58 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Það er rétt að þau gjöld sem eru lögð á bifreiðaeigendur fara bara að litlu leyti í vegagerð o.þ.h. ![]() |
Author: | Maggi B [ Mon 13. Dec 2010 20:10 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
virðist nú ekki skipta neinu máli hvað við erum rukkuð mikið. hef ekki séð gert við vegina hérna lengi.. að keyra yfir gatnamót er eins og í mestu brælu á sjó |
Author: | -Hjalti- [ Mon 13. Dec 2010 20:31 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Maggi B wrote: virðist nú ekki skipta neinu máli hvað við erum rukkuð mikið. hef ekki séð gert við vegina hérna lengi.. að keyra yfir gatnamót er eins og í mestu brælu á sjó Þegar bifreiðagjöld voru tekin upp hér á klakanum þá áttu þau bara að vera i um það bil eitt ár.. En þetta er eitt af því sem gleymdist að afnema ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 13. Dec 2010 21:08 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
og nú á að hækka þau ennþá meira |
Author: | Vlad [ Mon 13. Dec 2010 22:00 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Skal alveg borga í þessa tollahlið ef eftirfarandi verði gert Ríkið taki megnið af sínum skatti af bensíni. Ríkið lækki bifreiðagjöld. HAHAHAHA SHIT, HVAÐ ER AÐ MÉR MAÐUR, ÞAÐ GERIST ALDREI. |
Author: | HAMAR [ Mon 13. Dec 2010 23:18 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Nýji RÚV skatturinn á t.d. ekki að renna til RÚV heldur í eitthvað allt annað, það er bara þæginlegra að hækka RÚV gjaldið í staðinn fyrir að búa til nýjan skattflokk ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 13. Dec 2010 23:53 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
![]() |
Author: | Mr. Jones [ Wed 15. Dec 2010 23:14 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Við hér í Vestmannaeyjum erum með svona tollhlið og höfum alltaf verið með það heitir Herjólfur og hafa þeir sem fara ca. 1-2 tvisvar í mánuði uppá land þurft að borga fyrir það 100 þús. + á ári miðað við 4 manna fjölsk. þó borgum við öll sömu gjöld, skatta og benzin verð og þið í Rvk. |
Author: | . [ Wed 15. Dec 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Mr. Jones wrote: Við hér í Vestmannaeyjum erum með svona tollhlið og höfum alltaf verið með það heitir Herjólfur og hafa þeir sem fara ca. 1-2 tvisvar í mánuði uppá land þurft að borga fyrir það 100 þús. + á ári miðað við 4 manna fjölsk. þó borgum við öll sömu gjöld, skatta og benzin verð og þið í Rvk. við hérna á íslandi þurfum líka að borga til að fara til útlanda ![]() |
Author: | Mr. Jones [ Wed 15. Dec 2010 23:34 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
. wrote: Mr. Jones wrote: Við hér í Vestmannaeyjum erum með svona tollhlið og höfum alltaf verið með það heitir Herjólfur og hafa þeir sem fara ca. 1-2 tvisvar í mánuði uppá land þurft að borga fyrir það 100 þús. + á ári miðað við 4 manna fjölsk. þó borgum við öll sömu gjöld, skatta og benzin verð og þið í Rvk. við hérna á íslandi þurfum líka að borga til að fara til útlanda ![]() Og það er sambærilegt hvernig ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 15. Dec 2010 23:51 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Pfft. Þið kjósið að búa í vestmannaeyjum og þurfið því að bera kostnaðinn sem fylgir því. Ef að ég þyrfti að fara til Akureyrar tvisvar í mánuði þá myndi ég ekkert fara að væla yfir því að olíufyrirtækin væru að rukka mig fyrir bensínið... |
Author: | Mr. Jones [ Thu 16. Dec 2010 00:10 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
IceDev wrote: Pfft. Þið kjósið að búa í vestmannaeyjum og þurfið því að bera kostnaðinn sem fylgir því. Ef að ég þyrfti að fara til Akureyrar tvisvar í mánuði þá myndi ég ekkert fara að væla í olíufyrirtækjunum að bensínið kostaði pening Held þú sért ekki alveg að skilja þetta vinur, þú kýst að búa í Rvk og ekkert að því ég aftur á móti vill vera í Vestannaeyjum og í hverjum mánuði er tekið af launum mínum ákveðin prósenta sem er kallaður skattur til að þú getir verið í Rvk og ég í eyjum og í hvert skipti sem ég set bensin á bílinn minn er tekinn annar skattur sem er kallaður olíu gjald sem er/á að vera notaður til að við halda vegar kerfi svo þú og ég getum farið þangað sem okkur langar til enda búnir að borga fyrir það munurinn er bara að ef þig langar að fara til t.d Akureyrar þá bara gerir þú það en ef ég ætla þangað þá er það 5000 krónum dyrara fyrir mig þessi eina ferð og þetta er hvergi annarstaðar á landinu og er kallað mismunun eftir búsetu ![]() ![]() |
Author: | Steini B [ Thu 16. Dec 2010 00:26 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Mr. Jones wrote: IceDev wrote: Pfft. Þið kjósið að búa í vestmannaeyjum og þurfið því að bera kostnaðinn sem fylgir því. Ef að ég þyrfti að fara til Akureyrar tvisvar í mánuði þá myndi ég ekkert fara að væla í olíufyrirtækjunum að bensínið kostaði pening Held þú sért ekki alveg að skilja þetta vinur, þú kýst að búa í Rvk og ekkert að því ég aftur á móti vill vera í Vestannaeyjum og í hverjum mánuði er tekið af launum mínum ákveðin prósenta sem er kallaður skattur til að þú getir verið í Rvk og ég í eyjum og í hvert skipti sem ég set bensin á bílinn minn er tekinn annar skattur sem er kallaður olíu gjald sem er/á að vera notaður til að við halda vegar kerfi svo þú og ég getum farið þangað sem okkur langar til enda búnir að borga fyrir það munurinn er bara að ef þig langar að fara til t.d Akureyrar þá bara gerir þú það en ef ég ætla þangað þá er það 5000 krónum dyrara fyrir mig þessi eina ferð og þetta er hvergi annarstaðar á landinu og er kallað mismunun eftir búsetu ![]() ![]() Rangt ![]() Mátt ekki gleyma Grímsey... Já og svo er líka ódýrara fyrir ykkur að fara til Reykjavíkur en fyrir þá sem búa á Egilstöðum! Sama hvort það sé með flugi eða bíl... |
Author: | Mr. Jones [ Thu 16. Dec 2010 00:41 ] |
Post subject: | Re: Tollahlið á Höfuðborgina |
Steini B wrote: Mr. Jones wrote: IceDev wrote: Pfft. Þið kjósið að búa í vestmannaeyjum og þurfið því að bera kostnaðinn sem fylgir því. Ef að ég þyrfti að fara til Akureyrar tvisvar í mánuði þá myndi ég ekkert fara að væla í olíufyrirtækjunum að bensínið kostaði pening Held þú sért ekki alveg að skilja þetta vinur, þú kýst að búa í Rvk og ekkert að því ég aftur á móti vill vera í Vestannaeyjum og í hverjum mánuði er tekið af launum mínum ákveðin prósenta sem er kallaður skattur til að þú getir verið í Rvk og ég í eyjum og í hvert skipti sem ég set bensin á bílinn minn er tekinn annar skattur sem er kallaður olíu gjald sem er/á að vera notaður til að við halda vegar kerfi svo þú og ég getum farið þangað sem okkur langar til enda búnir að borga fyrir það munurinn er bara að ef þig langar að fara til t.d Akureyrar þá bara gerir þú það en ef ég ætla þangað þá er það 5000 krónum dyrara fyrir mig þessi eina ferð og þetta er hvergi annarstaðar á landinu og er kallað mismunun eftir búsetu ![]() ![]() Rangt ![]() Mátt ekki gleyma Grímsey... Ok var ekki alveg viss hvort það/hvað kostaði í ferjuna, may bad. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |