bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48531
Page 1 of 1

Author:  mattiorn [ Sat 11. Dec 2010 14:58 ]
Post subject:  Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..

Author:  Lindemann [ Sat 11. Dec 2010 15:00 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

það var opið til 2 í bílanaust..........

:wink:

Author:  Bjarkih [ Sat 11. Dec 2010 19:21 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

mattiorn wrote:
Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..


Fást ekki kertin á bensínstöðvum?

Author:  tinni77 [ Sat 11. Dec 2010 19:32 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

Bjarkih wrote:
mattiorn wrote:
Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..


Fást ekki kertin á bensínstöðvum?


Tæpt.

Author:  Bjarkih [ Sat 11. Dec 2010 21:09 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

tinni77 wrote:
Bjarkih wrote:
mattiorn wrote:
Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..


Fást ekki kertin á bensínstöðvum?


Tæpt.


Nútíminn er ömurlegur :evil:

Author:  srr [ Sat 11. Dec 2010 21:17 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

Bjarkih wrote:
mattiorn wrote:
Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..


Fást ekki kertin á bensínstöðvum?

Þú getur fengið pylsur, dömubindi, snakk og kex.
En engar rúðuþurrkur, kerti eða slíkt.

:thdown:

Author:  Bjarkih [ Sat 11. Dec 2010 22:08 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

Ég var á Olís hér á Akureyri áðan og ákvað að tékka á þessu af forvitni og það fást kerti þar :thup:

Author:  danni orn smarason [ Sat 11. Dec 2010 23:55 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

Bjarkih wrote:
Ég var á Olís hér á Akureyri áðan og ákvað að tékka á þessu af forvitni og það fást kerti þar :thup:

LAUSNIN ER FUNDIN farðu bara til akureyrar og búið mál :lol: :thup:

Author:  ingo_GT [ Sun 12. Dec 2010 00:31 ]
Post subject:  Re: Eitthvað verkstæði opið á laugardögum?

srr wrote:
Bjarkih wrote:
mattiorn wrote:
Vantar að láta skipta um kerti í einum focus, er eitthvað verkstæði opið í bænum í dag sem gæti reddað því? og ef ekki, er hægt að versla kerti einhvers staðar?

Það hlýtur eitthvað að vera opið..


Fást ekki kertin á bensínstöðvum?

Þú getur fengið pylsur, dömubindi, snakk og kex.
En engar rúðuþurrkur, kerti eða slíkt.

:thdown:


Orkan hérna í keflavík er með heilan lager af kertum rúðuþurkum,bremsuklossum og meira seigja einhvað af heddpakninga settum og varahlutum.

Strákarnir þar hafa oft bjargað mér :thup: :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/