bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 06:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Stór hluti sögufrægs klausturs á Athosfjalli í Grikklandi skemmdist í eldsvoða í dag en verðmætar helgimyndir frá 14. öld, bækur og aðrir gripir munu hafa sloppið. Klaustrið er rekið af 25 serbneskum munkum. Það tók slökkviliðsmenn nærri þrjár og hálfa stund að komast að klaustrinu, sem er eitt af 20 klaustrum á vegum grísku rétttrúnaðarkirkjunnar á skaga, um 100 km suðaustur af Þessalóníku. Aðeins karlmenn mega koma á þetta svæði. Eldur hefur áður komið upp í klaustrinu, árin 1722 og 18976 og þá urðu miklar skemmdir á byggingum

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 09:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
Haffi wrote:
18976 og þá urðu miklar skemmdir á byggingum

Samkvæmt tímatali William Schatner.

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group