bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Liðsstjórinn F1 leikur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4849
Page 1 of 3

Author:  iar [ Fri 05. Mar 2004 00:46 ]
Post subject:  Liðsstjórinn F1 leikur

Sælir.

Ég útbjó sveit fyrir okkur hjá formula.is í Liðsstjóraleiknum ef einhverjir vilja taka þátt. Smá krydd í formúluna. :-)

Nafn sveitarinnar er "BMWKraftur" og lykilorðið er "bmw2win".

Þeir hjá Formula.is eru greinilega með nýjan leik og allt nokkuð ólíkan því sem var í fyrra og hitteðfyrra svo ég veit lítið um þetta, allar upplýsingar ættu að vera á http://lidsstjorinn.formula.is/

Author:  Gunni [ Fri 05. Mar 2004 08:34 ]
Post subject: 

Kúl I'm in!

Allir að skrá sig í dag, því grunnurinn lokar á laugardagskvöldið!

Það er hægt að vinna einhverja feita pizza veislu með svona hópum.

Author:  Jss [ Fri 05. Mar 2004 10:22 ]
Post subject: 

Ég er skráður. :D

Author:  uri [ Fri 05. Mar 2004 12:07 ]
Post subject: 

Ég er kominn í liðið:)

Author:  Svezel [ Fri 05. Mar 2004 12:30 ]
Post subject: 

Kominn í liðið og klár í slaginn. Tefli fram agressive liði :D

Author:  O.Johnson [ Fri 05. Mar 2004 16:10 ]
Post subject: 

Ég er ekki alveg að fatta þennan leik. Búinn að kaupa ökumann, bíl o.fl.
Hvað gert ég gert meira, hvernig keppir maður ???

Author:  Svezel [ Fri 05. Mar 2004 16:21 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:
Ég er ekki alveg að fatta þennan leik. Búinn að kaupa ökumann, bíl o.fl.
Hvað gert ég gert meira, hvernig keppir maður ???


Þú kaupir ökumenn (2stk), bíl, vél og dekk fyrir þann pening sem þér er úthlutað og svo býður þú eftir keppninnii og vonasta eftir góðum úrslitum.

Svo getur þú keypt og selt ökumenn, bíla, vél og dekk eftir því sem þér hentar. Snýst um að vera góður liðstjóri sbr. nafnið :wink:

Author:  O.Johnson [ Fri 05. Mar 2004 16:25 ]
Post subject: 

Þetta fer sem sagt eftir því hvernig ökumönnunum, bílunum, vélunum og dekkjunum gengur í alvöru kepninni og stigin ráðast af því ?

Author:  Svezel [ Fri 05. Mar 2004 16:27 ]
Post subject: 

Einmitt, stigagjöfin er sýnd á síðunni

Author:  Logi [ Fri 05. Mar 2004 18:12 ]
Post subject: 

Er kominn með lið, djöfull er maður orðinn spenntur! Get ekki beðið þangað til í nótt.......

Author:  fart [ Fri 05. Mar 2004 18:17 ]
Post subject: 

vá.. ég er fully invested, cash staða liðsins er 0, og þetta er funky as hell lið... svaka ökumaður, á algjörri druslu með ekkert backup.

byrjaður að kæla bjórin fyrir nóttina.

Author:  iar [ Fri 05. Mar 2004 18:27 ]
Post subject: 

fart wrote:
vá.. ég er fully invested, cash staða liðsins er 0, og þetta er funky as hell lið... svaka ökumaður, á algjörri druslu með ekkert backup.

byrjaður að kæla bjórin fyrir nóttina.


Urg... eins gott að Ríkið hér á Nesinu er opið til 20! Takk fyrir að minna mig á!

Liðið mitt er eitthvað svipað af lýsingunni að dæma og fjárhagsstaðan eins og svo er sárt að viðurkenna að það er ekkert af mínu liði í liðinu mínu :hmm:

Author:  Svezel [ Fri 05. Mar 2004 19:14 ]
Post subject: 

Jæja svo er bara að vinna liðarkeppnina og fá pizzuveislu fyrir næsta bjórkvöld :P

Liðið mitt er einmitt mjög undarlegt og ekkert frá frá mínum mönnum

Author:  jens [ Fri 05. Mar 2004 19:50 ]
Post subject: 

JR RacingTeam er búið að skrá sig í deildina, góða keppni félagar.

Author:  fart [ Fri 05. Mar 2004 20:52 ]
Post subject: 

Ég keypti Montoya.. 8) 8) :twisted:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/