bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: M-línan hjá B&L
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Flott mynd sem ég rakst á vefnum hjá B&L. Finnst svolítið lélegt þar sem þetta á að vera M bílar að þeir skuli vera með mynd af venjulegri fimmu. :?

Upplýsingar og mynd.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 18:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
það er nú fleira en myndin sem þarfnast uppfærslu, næsta kynslóð M5 er sögð V8 400hp ... það er víst gamli bílinn. Hefði sjálfsagt verið betra að sleppa síðunni, frekar en að hafa vitlausa mynd og vitlausan texta undir myndinni :?

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Af hverju er bara talað um M5 á þessari síðu hjá þeim, er M3 hætt ? :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessu verður væntanlega kippt í liðinn von bráðar, var búinn að benda markaðsdeildinni á þetta um daginn en það er bara búið að vera brjálað að gera, kynning á ásnum frá BMW, kynning á Hyundai Tucson og síðan afmælishátíðin hjá okkur (B&L) á fimmtudaginn. Ítreka þetta við þau. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jan 2004 18:01
Posts: 23
Vitði hvenær þessi bíll verður afgreiddur hjá B&L og vitiði hvað eru margir seldir??? veit um eina sem að er búinn að panta eitt stykki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 09:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
matti steph wrote:
veit um eina sem að er búinn að panta eitt stykki.


Er hún á lausu? :-({|=

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group