bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48480 |
Page 1 of 2 |
Author: | ingo_GT [ Tue 07. Dec 2010 21:35 ] |
Post subject: | Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Seldi e39 keyfti mér hilux seldi hann og keyfti mér nissan micru, Lángaði að prufa einhvað nýtt og lángaði í nýtt prjoet. En Mótorinn er farinn á stangalegur en fekk nýja legur með bara efti að púsla þessu saman og svona. Smá um bílinn GTI almera blokk- GTI hedd af sunny- Stálheddpakning- Stage 2 kúpling og pressa- póly mótorpúðar- Flækjur- Opið púst- Primuru gírkassi einhver fáranleg hlutföl fer víst í 120 í 2 gír og 170 í 3 gír- Vti gormar sem er búið að skera smá slamm í gángi- Ég reif sveifirásinna úr og fór með hana í kistufell og búinn að panta höfulegur og stángalegur í yfirstærð. Það sem ég ætla mér að gera þegar mótorinn er kominn saman Xenon- Filmur- Finna mér gti bremsur ur sunny Síðan er draumurinn Turbo ![]() Gömul mynd Lítur aðeins örðvísi útt í dag |
Author: | Mazi! [ Tue 07. Dec 2010 21:41 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
hahahha! þú ert svo bilaður Ingó ![]() Til hamingju með þetta,, |
Author: | ingo_GT [ Tue 07. Dec 2010 21:52 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Mazi! wrote: hahahha! þú ert svo bilaður Ingó ![]() Til hamingju með þetta,, Haha Gaman af þessu Camaro killer ![]() ![]() |
Author: | Vlad [ Tue 07. Dec 2010 21:54 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Ég keypti mér púsluspil í gær. ![]() Planið er að klára að fylla út í neðri partinn fyrir morgundaginn svo sé ég til með framhaldið. Draumurinn er svo að ramma þetta inn. ![]() |
Author: | ingo_GT [ Tue 07. Dec 2010 21:56 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Vlad wrote: Ég keypti mér púsluspil í gær. ![]() Planið er að klára að fylla út í neðri partinn fyrir morgundaginn svo ég til. Draumurinn er svo að ramma þetta inn. ![]() Jeje aðrir hafa gaman að því að skoða þráði hjá fólki hvað það er bralla í skúrnum þanni ef þér líkar þetta ekki farðu úr þráðnum ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 07. Dec 2010 23:00 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
ingo_GT wrote: [quote="Vlad"]Ég keypti mér púsluspil í gær. ![]() Planið er að klára að fylla út í neðri partinn fyrir morgundaginn svo ég til. Draumurinn er svo að ramma þetta inn. ![]() Jeje aðrir hafa gaman að því að skoða þráði hjá fólki hvað það er bralla í skúrnum þanni ef þér líkar þetta ekki farðu úr þráðnum ![]() Geggjað komment ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Tombob [ Wed 08. Dec 2010 20:45 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Frábært project ![]() í old-days var til Trabant með v8 vél sem kom fólki á óvart. kv, Tombob |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 09. Dec 2010 00:15 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Tombob wrote: Frábært project ![]() í old-days var til Trabant með v8 vél sem kom fólki á óvart. kv, Tombob Vá hvað það hefur samt verið vondur bíll. ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 09. Dec 2010 00:39 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Axel Jóhann wrote: Tombob wrote: Frábært project ![]() í old-days var til Trabant með v8 vél sem kom fólki á óvart. kv, Tombob Vá hvað það hefur samt verið vondur bíll. ![]() Hefur eflaust verið kallaður Hringfarinn |
Author: | ingo_GT [ Thu 09. Dec 2010 22:27 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
tinni77 wrote: Axel Jóhann wrote: Tombob wrote: Frábært project ![]() í old-days var til Trabant með v8 vél sem kom fólki á óvart. kv, Tombob Vá hvað það hefur samt verið vondur bíll. ![]() Hefur eflaust verið kallaður Hringfarinn ![]() |
Author: | ingo_GT [ Sat 15. Jan 2011 21:21 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Smá nýtt, búinn að vera latur við þetta en sótti ásinn sem ég lett renna í kistufelli fyrri mig og keyfti mér sunny gti sem ég ætla að rífa. Bremsurnar að framan úr sunny fara í micrunna og mótorinn líka meðan ég tekk hinn mótorinn minn upp, Er líka búinn að finna mér turbo kitt sem verður verslað bráðum vonandi. Þanni ég mun taka hinn mótorinn minn upp verður með nýjum stángalegum og turboið fer beint á þann mótor, Fer vonandi að vinna í þessu í vikunni þá muna myndir koma fyrri áhuga sama ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 16. Jan 2011 06:36 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Það verður forvitnilegt að sjá þetta í action ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Sun 16. Jan 2011 07:39 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Alpina wrote: Það verður forvitnilegt að sjá þetta í action ![]() miðað við alla bílana sem ingo hefur ætlað að gera og græja þá er ég ekki fari nað sjá þetta í action á morgun:D |
Author: | ingo_GT [ Fri 04. Feb 2011 04:21 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
Birgir Sig wrote: Alpina wrote: Það verður forvitnilegt að sjá þetta í action ![]() miðað við alla bílana sem ingo hefur ætlað að gera og græja þá er ég ekki fari nað sjá þetta í action á morgun:D Ég hef allveg gert mikið og margt og stend nú yfirlegt alltaf við það sem ég seigi, 2 bílar sem ég hef ekki klárað það var 325 e36 fekk hreinilega ógeð að því og síðan e30 touring sem ég fekk líka ógeð af ![]() Annars er ég núna bara að bíða efti að það þessi bílar fara úttaf verkstæðinnu þar sem micran mín er svo ég geti byrjað á henni nákvalega ekkert pláss til að vinna í henni. Annars Fekk ég fínan alpine spilara sem fer í hana svo sem ekkert merkilegt ![]() |
Author: | oddur11 [ Fri 04. Feb 2011 04:26 ] |
Post subject: | Re: Nyji bílinn Nissan micra gti sr20de |
no comment... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |