bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rispaður Plasma Skjár https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48364 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Tue 30. Nov 2010 21:19 ] |
Post subject: | Rispaður Plasma Skjár |
Var kominn langt með að stela Mothers Powerball þræðinum þannig að ég geri bara nýjan þráð. Aldrei að vita nema það komi eitthvað af viti uppúr ykkur hérna ![]() Málið er s.s. að dóttir mín tók sig til og fór með hárspennu á plasmaskjáinn minn og rispaði plastið sem er fyrir panelnum sjálfum frekar duglega. Þetta eru frekar djúpar rispur á köflum, en sjást varla þegar kveikt er á skjánum nema á tveim stöðum þar sem rispurnar eru alveg lóðréttar. Hefur einhver hérna lent í svipuðu eða einhver með eitthvað vit á svona hérna? Ég er búinn að prufa að googla en virðist ekki finna neitt solid. Langflestir virðast vera í vandræðum með rispur á gleri, en þetta er plast sem ég er með. ...GO! |
Author: | billi90 [ Tue 30. Nov 2010 21:25 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
er ekki hægt að skipta um plast? |
Author: | Twincam [ Tue 30. Nov 2010 21:25 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
eða fara með þetta í gegnum heimilistryggingarnar? |
Author: | Einarsss [ Tue 30. Nov 2010 21:37 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
Twincam wrote: eða fara með þetta í gegnum heimilistryggingarnar? x2 |
Author: | Misdo [ Wed 01. Dec 2010 00:07 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
úff hversu pirraður yrði maður ![]() |
Author: | bjornvil [ Wed 01. Dec 2010 11:00 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
Það lítur út fyrir að það sé lítið mál að skipta um þetta plast. Sýnist að það þurfi bara að skrúfa ramma framan af sjónvarpinu og skipta um plastið í því. Vandamálið er að það er ekki hægt að kaupa plastið sér, bara rammann og plastið saman, og það kostar bara einhvern 100 þúsund kall. Þekki ekki heimilistryggingar nógu vel. Hefur einhver reynslu af svoleiðis? Ég er ekki tilbúinn að punga út einhverjum tugum þúsunda í sjálfsábyrgð eða eitthvað fyrir þessu... |
Author: | ValliFudd [ Wed 01. Dec 2010 11:13 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
Ef þú ert of hræddur við að "nýta" heimilistryggingarnar þegar þú ert kominn í tjón sem kostar þetta mikið, myndi ég hætta að borga fyrir hana hehe ![]() |
Author: | bjornvil [ Wed 01. Dec 2010 12:20 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
ValliFudd wrote: Ef þú ert of hræddur við að "nýta" heimilistryggingarnar þegar þú ert kominn í tjón sem kostar þetta mikið, myndi ég hætta að borga fyrir hana hehe ![]() Hehe já ég skil þig, þetta er nú ekki neitt stórvægilegt, þetta er meira pirrandi. Ég sé þetta, en aðrir taka ekki eftir þessu. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 01. Dec 2010 12:38 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
Heppinn að allt plasmað lak ekki út um allt ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjornvil [ Wed 01. Dec 2010 12:55 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
John Rogers wrote: Heppinn að allt plasmað lak ekki út um allt ![]() ![]() ![]() Maha! |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 01. Dec 2010 12:57 ] |
Post subject: | Re: Rispaður Plasma Skjár |
![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |