bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Renault Laguna! %Y&"%&!"!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48275
Page 1 of 2

Author:  Astijons [ Tue 23. Nov 2010 16:57 ]
Post subject:  Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

hitnar ekki miðstöðin...
ég er buinn að gera allt...
skipta um vatnsdælu ...

dæla vatni inn og út suður og vestur
buinn að blasa úr miðstöðvar elimentinu...
það er ekki stiflað
ekki loft á kerfinu
buinn að skipta um vatnslás
enn hitnar ekki miðstöðin!
nema þegar ég var að keyra upp eina bratta brekku hérna þá fór allt á fullt sving?

Author:  Grétar G. [ Tue 23. Nov 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Ertu búinn að prófa snúa takkanum lengst til hægri á rauða svæðið ?






Sorrrrry ég bara varð :lol:

Author:  jeppakall [ Tue 23. Nov 2010 20:14 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Vatnskassinn heitur uppi og niðri?

er hosan að vatnslásnum heit?

er hosan á eftir vatnslásnum heit?

það þarf ekki mikið til að þessi grey virki ekki....hvað þá í frönskum bíl!(þ.e. vatnslásinn)

Author:  sindrib [ Tue 23. Nov 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

þarft einhvern spes kælivökva á þetta, held ég frá elf, annars fer allt í klessu í kælikerfinu á þessu

Author:  jeppakall [ Tue 23. Nov 2010 20:49 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

ég ætla að leyfa mér að efast STÓRLEGA um að þú þurfir ákveðinn vökva til að miðstöðin virki.......efnafræði 101

Author:  Astijons [ Tue 23. Nov 2010 21:01 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

þetta er hræðilegir bilar renault

ég hef átt 3 og þetta er hræðilegt
þetta er svona næst því að vera með aids held ég shit

og nuna er komið nytt... gæti verið tengt þessu

hitamælirinn fer ekki upp lengur og segir bara STOPP
buinn að fikta í hitaskynjaranum...

enn vatnið er allt heit ... bara einsog það á að vera held ég

Author:  kalli* [ Tue 23. Nov 2010 21:04 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Var fyrsti bíllinn drasl ? Samt keyptiru 2 í viðbót eftir það ? :lol:

Author:  Astijons [ Tue 23. Nov 2010 21:15 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

#$&"%"%&"#" haha
já maður er sérstakur...

alltaf hægt að plata mann eitthvað
dises kræst

reyndar á pabbi þennan laguna svo ég hef bara gert þessi mistök 2 enn...

pabbi for með hann í viðgerð áðan buum í noregi

og skipti um vatnsdælu (þar sem ég keypti vatnsdælu og hun var tengt á timareimina)
neinei allt rifið í sundir af bifvélakallinum kom í ljós að ÉG FÉKK FUCKING VITLAUSA DÆLU!
bara venulega viftureimsdrifin vatnsdæla!
neinei hann reddaði því bara ny dæla og svona

3500 kall djók það... og reiknið svo... 3500*19=frönsk mynd!

Author:  Astijons [ Tue 23. Nov 2010 21:24 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

biðið það er ekki nóg
bilagaurinn herti ekki boltan nóg á viftureimsstrekkjaranum
og það losnaði og bilinn varð rafmagnslaus


biddu haldi þið að það sé nóg neinei nóg eftir kallinn
ég vill bara ekki að þið verið þunglyndir fyrir mina hönd :santa:

Author:  sindrib [ Wed 24. Nov 2010 01:23 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

passaðu bara að nota réttan kælivökva svo þetta stíflist ekki allt hjá þér, citroen/peugeot og renoult eru voða viðkvæmir fyrir þessu

Author:  20"Tommi [ Wed 24. Nov 2010 13:07 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Astijons wrote:
biðið það er ekki nóg
bilagaurinn herti ekki boltan nóg á viftureimsstrekkjaranum
og það losnaði og bilinn varð rafmagnslaus


biddu haldi þið að það sé nóg neinei nóg eftir kallinn
ég vill bara ekki að þið verið þunglyndir fyrir mina hönd :santa:



HAHAHAHAHAHA.... :D :D :D

Author:  Astijons [ Sun 28. Nov 2010 13:28 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

YES! náði að hreinsa almennilega hitaelementið fyrir miðstöðina...
hefur greinilega bara stiflast aftur...

enn hann blæs bara heitu ef ég er að keyra ...
ef ég stoppa kólnar þetta allt... reyndar -8 gráður uti skuggalega kalt

hvað getur það verið?
nóg vatn og lofttæmt og allt það

Author:  Angelic0- [ Sun 28. Nov 2010 15:10 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Astijons wrote:
YES! náði að hreinsa almennilega hitaelementið fyrir miðstöðina...
hefur greinilega bara stiflast aftur...

enn hann blæs bara heitu ef ég er að keyra ...
ef ég stoppa kólnar þetta allt... reyndar -8 gráður uti skuggalega kalt

hvað getur það verið?
nóg vatn og lofttæmt og allt það


Núna væri ég búinn að skutla þessu á haugana... myndi ALDREI nenna að standa í þessu veseni með Renault !!!

Author:  Astijons [ Sun 28. Nov 2010 18:25 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Image

ég er með svona tengi ... og þetta er eitthver motorhitari?'


er þetta eitthvað sniðugt??

(er ekkert að spá í hitanum á bilnum með þessu)
bara hvað þetta eiginlega gerir????

Author:  Alpina [ Sun 28. Nov 2010 18:26 ]
Post subject:  Re: Renault Laguna! %Y&"%&!"!!

Astijons wrote:
Image

ég er með svona tengi ... og þetta er eitthver motorhitari?'


er þetta eitthvað sniðugt??

(er ekkert að spá í hitanum á bilnum með þessu)
bara hvað þetta eiginlega gerir????


Hitar kælivatnið

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/