bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hálkan, nagladekk og söltun. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48127 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Mon 15. Nov 2010 10:43 ] |
Post subject: | Hálkan, nagladekk og söltun. |
Hvernig stendur á því að að borgin auglýsi að ekki sé þörf á nagladekkjum og svo er sleppt að salta í hálku eins og var í morgun? |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 15. Nov 2010 10:44 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Eitt orð Sparnaður |
Author: | Zed III [ Mon 15. Nov 2010 10:47 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
væri gaman að vita hvað eitt round af söltun kosti. Ég keyrði fram hjá 3 árekstrum á leiðina í vinnuna í morgun. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 15. Nov 2010 10:48 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Sama hér, það var svakaleg hálka í morgun, þakka mínu sæla fyrir að beaterinn er vel dekkjaður ![]() |
Author: | Kull [ Mon 15. Nov 2010 10:52 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Þeir eru að salta núna, sá einn salta niður hverfisgötuna rétt áðan. |
Author: | Svezel [ Mon 15. Nov 2010 10:55 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Gnarr hefur haldið að söltun væri söltun á mat og látið duga að salta bara í hádeginu ![]() |
Author: | Hreiðar [ Mon 15. Nov 2010 11:01 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Hlusta bara ekkert á þessar auglýsingar ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 15. Nov 2010 11:14 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
nagladekk eru svo pointless imo gróf vetrardekk virka miklu betur á mig ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 15. Nov 2010 11:53 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Hálkan í morgun var rosaleg. Það var auglýst talsvert um daginn að Nagladekk væru óþörf í Rvk.. sem þau eru |
Author: | Kwóti [ Mon 15. Nov 2010 12:22 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
ég hef verið að nota harðskelja dekk, virka þrusuvel hef btw enga trú á heilsárs |
Author: | siggir [ Mon 15. Nov 2010 12:49 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Kwóti wrote: ég hef verið að nota harðskelja dekk, virka þrusuvel hef btw enga trú á heilsárs Enda er það eins og að trúa á Jólasveininn ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 15. Nov 2010 12:55 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
530Xi, kemst allt í hvaða færi sem er! ![]() |
Author: | urban [ Mon 15. Nov 2010 13:02 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
SteiniDJ wrote: 530Xi, kemst allt í hvaða færi sem er! ![]() enda eru góð dekk nú aðalega hönnuð til að stoppa bíla, ekki koma þeim áfram |
Author: | SteiniDJ [ Mon 15. Nov 2010 13:07 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
urban wrote: SteiniDJ wrote: 530Xi, kemst allt í hvaða færi sem er! ![]() enda eru góð dekk nú aðalega hönnuð til að stoppa bíla, ekki koma þeim áfram Svo ég haldi nú áfram í takt við umræðuna, þá er hann á Michelin X-Ice North ónegldum. Þau virka fínt í þessu veðri, en ég treysti nöglunum alltaf betur þegar það er gler úti. ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 15. Nov 2010 14:04 ] |
Post subject: | Re: Hálkan, nagladekk og söltun. |
Ég hef aldrei þurft á nagladekkjum að halda í Reykjavík, búinn að vera með bílpróf síðan '87 Man ekki eftir að hafa lent í vandræðun vegna vegna naglaleysis. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |