bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

RX8 í mogganum í dag
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4812
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Wed 03. Mar 2004 13:10 ]
Post subject:  RX8 í mogganum í dag

Sáuði RX8 bílinn til sölu í morgunblaðinu í dag eða fékk ég bara skemmdan mogga? Var gaurinn ekki að kaupa þennan bíl? og hann nefndi ekkert sérstakt verð, bara tilboð minnir mig.

Hvar er ENTER núna ? :D :lol:

Author:  bebecar [ Wed 03. Mar 2004 13:34 ]
Post subject: 

Enter er reyndar pistlahöfundur á http://www.baggalutur.is en er því miður veikur í dag.

Author:  bingimar [ Thu 04. Mar 2004 00:05 ]
Post subject: 

ég prófaði hann í dag, djöfull er þetta skemmtilegur bíll

Author:  bebecar [ Thu 04. Mar 2004 09:07 ]
Post subject: 

Það væri nú alveg í lagi að koma með nánari lýsingu á afhverju þessi bíll er æði (sem ég veit að hann er).... :wink:

Author:  Bimmser [ Thu 04. Mar 2004 15:23 ]
Post subject:  Re: RX8 í mogganum í dag

gunnar wrote:
Sáuði RX8 bílinn til sölu í morgunblaðinu í dag eða fékk ég bara skemmdan mogga?

já, þú fékkst skemmdann mogga. ég hef talað við nokkra lögfróða menn sem ég þekki og sögðu þeir allir að þú ættir góða möguleika á sigri tækir þú þetta fyrir dómstóla.

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/