bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandamál og vesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48092 |
Page 1 of 2 |
Author: | Misdo [ Fri 12. Nov 2010 08:28 ] |
Post subject: | Vandamál og vesen |
Svo er Mál með vexti. Pabbi réði múrara til að gera við húsið hjá okkur, hann mætti í sumar og byrjaði á hliðinni á húsinu hann er svona nánast búinn með hana enn það er ekki allt búið það á eftir að ganga frá í kringum glugga því það á að skipta um glugga í öllu húsinu. Svo er öll framhliðin eftir einnig. Enn málið er að maðurinn mætir ekki lengur hann svarar ekki í síma og hann er búinn að vera með stillasan á kringum húsið núna í 6 mánuði.´ Systir mín komst á því að fiflið er búið að skipta um kennitölu á fyrirtækinu hjá sér. Er einhvað sem hægt er að gera í þessu fara með þetta í einhvað félag ? |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 12. Nov 2010 09:02 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Til hamingju Þið eigið stillans ![]() |
Author: | jeppakall [ Fri 12. Nov 2010 09:04 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Mjög lítið hægt að gera, voru þið búin að borga fyrir vinnuna? |
Author: | Misdo [ Fri 12. Nov 2010 09:12 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
ekki alla enn það er búið að borga einhvað það hlýtur nú að vera hægt að gera einhvað í þessu sem er ''löglegt'' svo menn séu ekki að stunda þetta hægri vinstri. |
Author: | Jss [ Fri 12. Nov 2010 10:13 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Heitir múrarinn nokkuð Magnús? |
Author: | Misdo [ Fri 12. Nov 2010 10:16 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
ER ekki klár á því spyr pabba afþví á eftir enn hann er lítill og sköllóttur |
Author: | HAMAR [ Fri 12. Nov 2010 10:29 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Er pabbi þinn lítill og sköllóttur eða múrarinn? |
Author: | Misdo [ Fri 12. Nov 2010 10:39 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
hehe múrarinn |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 12. Nov 2010 11:01 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
þetta er ekki flôkið. Hann à heima einhverstaðar,bara banka uppà. |
Author: | oddur11 [ Fri 12. Nov 2010 12:24 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
mynir mig á einn ómar múrari, annað hvort er of kalt fyrir hann úti eða hann sé í kaffi, hann er alltaf í kaffi átti að klára svalir í húsi sem ég var að vinna í sem smiður, hann ómar múrari fór í kaffi og er búin að vera í kaffi í 3ár |
Author: | ingo_GT [ Fri 12. Nov 2010 12:47 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
oddur11 wrote: mynir mig á einn ómar múrari, annað hvort er of kalt fyrir hann úti eða hann sé í kaffi, hann er alltaf í kaffi átti að klára svalir í húsi sem ég var að vinna í sem smiður, hann ómar múrari fór í kaffi og er búin að vera í kaffi í 3ár ![]() |
Author: | Ívarbj [ Fri 12. Nov 2010 13:37 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Alveg magnað hvað margir lenda í veseni með þessa blessuðu múrara. Ekkert smá leiðinlegt að standa í því að fá þá til að taka eitt verkefni að sér. |
Author: | JonHrafn [ Fri 12. Nov 2010 20:19 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Kannski óþarfi að alhæfa svona um greyi múrarana ![]() Í raun er ekkert félag eða neitt sem hægt er að fara í, efast um að það hafi verið undirritaður verksamningur eða sambærilegt , með skilgreindum skilatíma á verkinu. Ef svo er þá væri kannski hægt að fara í mál ef það er búið að borga honum of mikið. |
Author: | Mr. Jones [ Fri 12. Nov 2010 20:48 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Misdo wrote: Svo er Mál með vexti. Pabbi réði múrara til að gera við húsið hjá okkur, hann mætti í sumar og byrjaði á hliðinni á húsinu hann er svona nánast búinn með hana enn það er ekki allt búið það á eftir að ganga frá í kringum glugga því það á að skipta um glugga í öllu húsinu. Svo er öll framhliðin eftir einnig. Enn málið er að maðurinn mætir ekki lengur hann svarar ekki í síma og hann er búinn að vera með stillasan á kringum húsið núna í 6 mánuði.´ Systir mín komst á því að fiflið er búið að skipta um kennitölu á fyrirtækinu hjá sér. Er einhvað sem hægt er að gera í þessu fara með þetta í einhvað félag ? Hringdu bara í GM-múr og þeir klára verkið áður en þið getið sagt holy shit. |
Author: | Misdo [ Sat 13. Nov 2010 12:52 ] |
Post subject: | Re: Vandamál og vesen |
Það er einmitt búið að borga honum of mikið og hann hefur ekki klárað það sem búið er að borga honum fyrir Gluggarnir í húsið eru komnir enn hann hefur ekki enn gengið frá í kringum gluggana og þessi múrari heitir Kristján |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |