bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48085 |
Page 1 of 2 |
Author: | krullih [ Thu 11. Nov 2010 20:30 ] |
Post subject: | Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Sælir Kraftsmenn, Er viss um að hér leynast áhugamenn um ljósmyndun - og leita því á náðir ykkar Múttu gömlu langar í einfalda, góða point & shoot myndavél á undir 30.000kr (þarf samt alls ekki að kosta svo mikið) Hef verið að garfa í gegnum þetta flóð af myndavélum í öllum gerðum, stærðum og reynt að lesa review og er gjörsamlega ruglaður. Hverju á ég að vera leita eftir? Sumir segja að Megapixel gefi ekki upp raunveruleg myndgæði og svo framvegis....f Er einhver myndavél sem menn mæla með ? mbk Jonni |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 11. Nov 2010 20:33 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
undir 30k og gott á ekki samleið |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 11. Nov 2010 20:36 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
djók ![]() kíktu í nýherja búðina, fullt af frábærum myndavélum þar frá canon |
Author: | HAMAR [ Thu 11. Nov 2010 20:42 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Það er rétt að megapixla fjöldi segir lítið sem ekkert um gæði myndanna. |
Author: | Einarsss [ Thu 11. Nov 2010 20:48 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
canon ixus línunni myndi ég mæla með ... canon powershot er ekki að gera góða hluti |
Author: | moog [ Thu 11. Nov 2010 20:59 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Var að leita sjálfur um daginn af point and shoot í þessum verðflokki... Endaði á þessari: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=S3000SV Er að koma fínt út í það sem hún er ætluð. |
Author: | BjarkiHS [ Thu 11. Nov 2010 21:28 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Við eigum Canon Ixus70 og hefur hún reynst okkur vel. mæli með að skoða þessar Ixus95 |
Author: | krullih [ Thu 11. Nov 2010 21:38 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Þakka góð svör, Er búinn að vera að skoða Sony Cybershot DSC-W330 vélina, en hún er á 29.990 í Elko t.d Til að svara sumum hér að ofan þá er þetta vél sem er ætluð miðaldra konu sem vill bara eiga minningar af hlutnum þegar hún fer að kalka held ég ! Vildi bara fá "expert-opinion" ef menn vissu eitthvað um vélar í þessum verðflokki. Er líka að spá hvort það sé einhver munur á 20.000kr vél og 30.000kr vél! von um góð svör, Jonni |
Author: | fart [ Thu 11. Nov 2010 21:43 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Ég hef verið að nota LUMIX vél síðustu 2 ár og er mjög sáttur með hana Í þessari línu http://www.panasonic.de/html/de_DE/4692 ... /load.html Mér sýnist þetta kanski vera of dýrt, en mæli samt með þessum vélum. |
Author: | Astijons [ Thu 11. Nov 2010 22:52 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
sorry... enn veit einhver um þessa myndavel?? http://www.casio-europe.com/no/exilim/exilimg/exg1/ |
Author: | Saxi [ Thu 11. Nov 2010 23:25 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
ehemm ![]() |
Author: | Vargur [ Thu 11. Nov 2010 23:34 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
krullih wrote: Til að svara sumum hér að ofan þá er þetta vél sem er ætluð miðaldra konu sem vill bara eiga minningar af hlutnum þegar hún fer að kalka held ég ! Jonni Flestar myndavélar á verðbilinu 20-30 þús ættu að uppfylla þetta. Það sem ég mundi helst spá í að vélin sé notendavæn fyrir miðaldra konu. |
Author: | HAMAR [ Fri 12. Nov 2010 10:32 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Saxi wrote: ehemm ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Maggi B [ Fri 12. Nov 2010 10:39 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Einarsss wrote: canon ixus línunni myndi ég mæla með ... canon powershot er ekki að gera góða hluti En en... ixus er euro nafnið og powershot usa nafnið. same cameras, different market |
Author: | Einarsss [ Fri 12. Nov 2010 11:10 ] |
Post subject: | Re: Myndavélagúrus - aðstoð við val á Point and shoot... |
Maggi B wrote: Einarsss wrote: canon ixus línunni myndi ég mæla með ... canon powershot er ekki að gera góða hluti En en... ixus er euro nafnið og powershot usa nafnið. same cameras, different market Tjaaa amk eru til powershots og ixus í nýherja þegar ég fjárfesti í point and shoot myndavél um daginn .. powershot vélarnar alveg töluvert ódýrari og ákvað ég að skella mér á svoleiðis. Bjóst við þetta væri allt goodshit þar sem þetta er canon EN helmingurinn af myndunum úr vélinni var úr focus og ef maður vildi fá ásættanlegar myndir varð að vera topp birtu skilyrði. Fyrir utan að hún tæmdi batteríin á svona 10 dögum þrátt fyrir að hún væri ekkert í notkun. Spurði útí þetta og var sagt að þetta væri bara svona. Var fljótur að selja þetta aftur og kaupa mér 550d |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |