bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hækkun gjalda á bifreiðum?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48079 |
Page 1 of 4 |
Author: | Fatandre [ Thu 11. Nov 2010 15:29 ] |
Post subject: | Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Var að heira að það eigi að hækka gjöld á bifreiðum eftir áramót. Eithvað sem þið vitið um og hvar er hægt að lesa um það? |
Author: | tinni77 [ Thu 11. Nov 2010 15:33 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Ertu að tala um hækkun á bifreiðagjöldum eða almenna hækkun á verði bifreiða ![]() |
Author: | Aron M5 [ Thu 11. Nov 2010 15:36 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Hækka tolla eftir mengun bíla t.d bílar sem okkur áhugamönnonum langar í verða í 65% tollaflokk yaris fer niðri 5% t.d |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 11. Nov 2010 15:38 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Yes Einu skrefi nær að vera óbyggilegt land |
Author: | Aron M5 [ Thu 11. Nov 2010 15:39 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Þetta er að verða eins og DK |
Author: | Einarsss [ Thu 11. Nov 2010 15:42 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
er farið eftir upphaflegri mengun þegar bíllinn er framleiddur eða í næstu skoðun? |
Author: | Vlad [ Thu 11. Nov 2010 15:44 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
VEI VEI VÍ VÓ. Verður þá ekki Steingrímur að fara henda þessum Volvo sínum til að sýna gott fordæmi? |
Author: | SteiniDJ [ Thu 11. Nov 2010 15:45 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
65% tollar?! What? Henda stjórninni í sjóinn. ![]() |
Author: | Fatandre [ Thu 11. Nov 2010 15:46 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Munu þá verðin á Range Roverunum og þeim sem eru með stórar vélar þá hækka, Hvernig verður það? Er ekki alveg að fatta hvernig þetta muni funkera. |
Author: | Vlad [ Thu 11. Nov 2010 15:49 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Fatandre wrote: Munu þá verðin á Range Roverunum og þeim sem eru með stórar vélar þá hækka, Hvernig verður það? Er ekki alveg að fatta hvernig þetta muni funkera. Þetta er bara enn eitt ruglið.Örugglega eitthvað sem er sett upp í excel skjal og bara HÖMM HÖMM ÞETTA VIRÐIST SKILA ÁRANGRI! Aldrei tekið tillit til þess að fólk mun minnka neyslu þegar vara hækkar. |
Author: | kalli* [ Thu 11. Nov 2010 15:50 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Bara svo ég skilji þetta rétt, er þessi hækkun á gjöld bifreiða við innflutning þeirra ? |
Author: | Jss [ Thu 11. Nov 2010 15:50 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
kalli* wrote: Bara svo ég skilji þetta rétt, er þessi hækkun á gjöld bifreiða við innflutning þeirra ? Já, innflutningstollur á að hækka. |
Author: | Fatandre [ Thu 11. Nov 2010 15:52 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Jss wrote: kalli* wrote: Bara svo ég skilji þetta rétt, er þessi hækkun á gjöld bifreiða við innflutning þeirra ? Já, innflutningstollur á að hækka. Sem þýðir að verð á bílum hækka sem að leiðir til þess að bílar á íslandi hækka. Er ég að misskilja? |
Author: | Jss [ Thu 11. Nov 2010 15:54 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Fatandre wrote: Jss wrote: kalli* wrote: Bara svo ég skilji þetta rétt, er þessi hækkun á gjöld bifreiða við innflutning þeirra ? Já, innflutningstollur á að hækka. Sem þýðir að verð á bílum hækka sem að leiðir til þess að bílar á íslandi hækka. Er ég að misskilja? Eftir því sem ég hef lesið þá ætti þetta að verða til þess að eyðslufrekari, lesist skemmtilegri, bílar hækka á meðan eyðslugrennri, lesist leiðinlegri, bílar lækka í verði. Sem dæmi myndi BMW X5 M hækka töluvert og Skoda Octavia diesel lækka í verði... þ.e. ef tollabreytingar skila sér til neytandans. |
Author: | kalli* [ Thu 11. Nov 2010 16:03 ] |
Post subject: | Re: Hækkun gjalda á bifreiðum?? |
Er ekki til nóg af Yarisum og Skodum á Íslandi ? Simple math, ef að þeir lækka gjöldin á awesome bílum, þurfum við að kaupa fleiri varahluti og bensín sem í heildina skilar ríkinu fleiri peninga. ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |