| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48059 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Nov 2010 09:04 ] |
| Post subject: | Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
Veit einhver hvort hægt sé að nálgast þetta hér á klakanum? Vil prófa svolítið í eldhúsinu og þarf víst að note þetta. Held að þetta sé kallaður flotreykur, en google hefur ekki skilað miklu. |
|
| Author: | dandri [ Wed 10. Nov 2010 11:42 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
Þú getur líklega notað þurrís til að fá sömu áhrif, hann fæst t.d. í Ísaga |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Nov 2010 12:08 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
dandri wrote: Þú getur líklega notað þurrís til að fá sömu áhrif, hann fæst t.d. í Ísaga Þurrís? |
|
| Author: | dandri [ Wed 10. Nov 2010 12:11 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
SteiniDJ wrote: dandri wrote: Þú getur líklega notað þurrís til að fá sömu áhrif, hann fæst t.d. í Ísaga Þurrís? hahaha æi ég hélt þú ætlaðir að nota þetta í eitthvað allt annað en bbq sósu, en það er awesome hugmynd |
|
| Author: | dabbiso0 [ Wed 10. Nov 2010 21:06 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
Gætir helst reynt að redda þér þessu hjá Ali eða einhverjum aðila sem reykir í stórum stíl... þetta er mega rare að finna hérna heima Þetta efni er btw ekki koltvísýringur.. þetta er bragðefni unnið úr viðarkolum.. Reykingarbragð s.s brúnt á litinn |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Nov 2010 21:40 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
dabbiso0 wrote: Gætir helst reynt að redda þér þessu hjá Ali eða einhverjum aðila sem reykir í stórum stíl... þetta er mega rare að finna hérna heima Þetta efni er btw ekki koltvísýringur.. þetta er bragðefni unnið úr viðarkolum.. Reykingarbragð s.s brúnt á litinn Góð uppástunga, spurning hvort þeir væru til í að láta frá sér einn bolla af þessu. En ég var að tala um að þurrís væri koldíoxíð! |
|
| Author: | Árni S. [ Wed 10. Nov 2010 23:42 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
SteiniDJ wrote: dabbiso0 wrote: Gætir helst reynt að redda þér þessu hjá Ali eða einhverjum aðila sem reykir í stórum stíl... þetta er mega rare að finna hérna heima Þetta efni er btw ekki koltvísýringur.. þetta er bragðefni unnið úr viðarkolum.. Reykingarbragð s.s brúnt á litinn Góð uppástunga, spurning hvort þeir væru til í að láta frá sér einn bolla af þessu. En ég var að tala um að þurrís væri koldíoxíð! ég get reddað svona |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Nov 2010 23:58 ] |
| Post subject: | Re: Flotreykur (Liquid smoke) á Íslandi? |
Árni S. wrote: SteiniDJ wrote: dabbiso0 wrote: Gætir helst reynt að redda þér þessu hjá Ali eða einhverjum aðila sem reykir í stórum stíl... þetta er mega rare að finna hérna heima Þetta efni er btw ekki koltvísýringur.. þetta er bragðefni unnið úr viðarkolum.. Reykingarbragð s.s brúnt á litinn Góð uppástunga, spurning hvort þeir væru til í að láta frá sér einn bolla af þessu. En ég var að tala um að þurrís væri koldíoxíð! ég get reddað svona Snilld! Verðum í bandi með það. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|