bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Porsche 911 GT2 RS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=48039
Page 1 of 2

Author:  Bílabúð Benna [ Tue 09. Nov 2010 08:59 ]
Post subject:  Porsche 911 GT2 RS

Nýr Porsche 911 GT2 RS er að koma í hús

Image

Bíll nr. 161 af 500 framleiddum eintökum af aflmesta og hraðskreiðasta götubíl, sem Posche hefur framleitt frá upphafi, er kominn til landsins. Hann verður til sýnis í Porsche-salnum síðar í vikunni, fylgist vel með.

Author:  Aron Fridrik [ Tue 09. Nov 2010 09:46 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

8)

svakalega töff bíll. Hlakka til að sjá hann !

Author:  finnbogi [ Tue 09. Nov 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

mehh þetta er ekkert spes bíll enda ekki "handmade" :santa:

Author:  Alpina [ Tue 09. Nov 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

finnbogi wrote:
mehh þetta er ekkert spes bíll enda ekki "handmade" :santa:


Þetta er induvidual handmade

Author:  jens [ Tue 09. Nov 2010 13:03 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Hlakka til að sjá hann 8)

Author:  bimmer [ Tue 09. Nov 2010 18:09 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Töff bílar.

Author:  Alpina [ Tue 09. Nov 2010 18:51 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

bimmer wrote:
Töff bílar.
Pétur Lentz er búinn að fá run í svona bíl,, sýndi mér video úr símanum sínum,,

MEGA GRÆJA 8) 8) 8) 8)

Author:  20"Tommi [ Wed 10. Nov 2010 16:29 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Já !! 50 millur bara

Author:  Bílabúð Benna [ Thu 11. Nov 2010 09:24 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Image


Nýi Porsche 911 GT2 RS vegur 1.370 kg og hestaflafjöldinn er 620. Hlutfall afls og þyngdar í honum er 2,21 kg á hvert hestafl sem er hið mesta í þessum flokki bíla. Í samræmi við kjörorð Porsche, Intelligent Performance, er eyðslan aðeins 11,9 lítrar í blönduðum akstri. Hröðun úr kyrrstöðu mælist 3,5 sekúndur, 0-200 km tekur 9,8 sekúndur og 0-300 28,9 sekúndur. Hámarkshraðinn er 330 km/klst.


Hér má sjá flott kynningarefni 911 GT2 RS
Komdu og sjáðu hraðskreiðasta götubíl Porsche - komdu fyrir kl. 16 á laugardaginn

Author:  fart [ Thu 11. Nov 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Bílabúð Benna wrote:
Nýi Porsche 911 GT2 RS vegur 1.370 kg og hestaflafjöldinn er 620. Hlutfall afls og þyngdar í honum er 2,21 kg á hvert hestafl sem er hið mesta í þessum flokki bíla. Í samræmi við kjörorð Porsche, Intelligent Performance, er eyðslan aðeins 11,9 lítrar í blönduðum akstri. Hröðun úr kyrrstöðu mælist 3,5 sekúndur, 0-200 km tekur 9,8 sekúndur og 0-300 28,9 sekúndur. Hámarkshraðinn er 330 km/klst.


Hér má sjá flott kynningarefni 911 GT2 RS
Komdu og sjáðu hraðskreiðasta götubíl Porsche - komdu fyrir kl. 16 á laugardaginn

Hljómar svolítið eins og speccarnir á mínum græna eftir re-tune :o Veistu hvaða hvaða túrbínurnar eru að blása mörg PSI á þessum mótor?
GT2 RS trackar reyndar dálítið mikið betur en minn

Author:  Aron Fridrik [ Thu 11. Nov 2010 10:04 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

23.2 psi

hann er með variable turbine geometry þannig að hann byggir upp boost á no time

Author:  fart [ Thu 11. Nov 2010 10:05 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Aron Fridrik wrote:
23.2 psi

hann er með variable turbine geometry þannig að hann byggir upp boost á no time

Enda yrði maður Étinn lifandi af svona skrímsli, jafnvel þó að minn væri jafn mörg hestöfl og jafvel meira tog.

Author:  jens [ Thu 11. Nov 2010 14:23 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

http://mbl.is/frettir/sjonvarp/53021/?ref=fprenningur#53021

:thup:

Author:  island9 [ Thu 11. Nov 2010 20:33 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Þetta er nettur bíll, hann er rétt yfir 1300kg og er 620 hestöfl. Maður væri ekki í vandræðum að brenna gúmmí á þessari elsku :wink:

Ætla menn eitthvað að skoða þennan bíl?

Author:  jens [ Thu 11. Nov 2010 21:53 ]
Post subject:  Re: Porsche 911 GT2 RS

Ætla að skoða hann á morgun 8) , en kaupi hann sennilega ekki.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/