bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugaverður 500 Benz https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4797 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Tue 02. Mar 2004 10:22 ] |
Post subject: | Áhugaverður 500 Benz |
Þessi er helvíti fallegur, ekkert ósvipaður sem að Benzari á.... nema hvað að þessi er EKKERT keyrður. http://mobile.de/SIDVqJBrHNFi8u2FdiV5pWD6w-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1078226392A1LsearchPublicCCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A9%81C-t-vMIMkMoRDSm_X_xrdsO~BSRA6F200000E17200D500ED1992D500EA2A0D1992A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111133505737&top=9& |
Author: | Jss [ Tue 02. Mar 2004 10:28 ] |
Post subject: | |
Spurning hvort hann sé ekki bara eitthvað niðurskrúfaður. ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 02. Mar 2004 21:20 ] |
Post subject: | |
Að utan er þetta a.m.k. alveg eins bíll, vantar myndir af innanrými. Þessi er búinn að vera lengi á skrá og hlýtur að vera löngu seldur. Hér sést síðan bjartsýni gaur ársins á ebay ![]() Það er reyndar MJÖG erfitt að finna bíl af '94 árgerðinni og '95 bílarnir eru sennilega flestir í eigu safnara og fokdýrir. |
Author: | fart [ Tue 02. Mar 2004 21:25 ] |
Post subject: | |
Ég fíla motturnar í þessum á ebay.. þær hljóta að vera að draga verðið upp um 5-6þús evrur. Þetta hlýtur að vera handofið frá Persíu. |
Author: | Raggi M5 [ Tue 02. Mar 2004 21:34 ] |
Post subject: | |
Ætli það sé töfralampi í hanskahólfinu ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 03. Mar 2004 08:39 ] |
Post subject: | |
Það er mjög algengt að menn hafi svona mottur í Bimmum og Benzum í þýskalandi... ætli nafngiftin "tryrkjabenz" sé ekki frá þessu komin ![]() |
Author: | Jss [ Wed 03. Mar 2004 09:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er bjartsýni í lagi, ætli það séu ekki einhver efni í teppinu sem hafa þessi áhrif á hann. ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 03. Mar 2004 11:40 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Ætli það sé töfralampi í hanskahólfinu
![]() Hvaða hanskahólfi ![]() ![]() ![]() |
Author: | iar [ Wed 03. Mar 2004 13:51 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Hvaða hanskahólfi
![]() ![]() ![]() Bíddu.. er ekkert hanskahólf í 500E?? PS: Svo segja þeir að það sé lítið hanskahólfið í BMW. ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 03. Mar 2004 15:55 ] |
Post subject: | |
Stórir "airbag" farþegamegin = ekkert hanskahólf hjá mér a.m.k. Veit ekki hvernig það er í '93-'95 bílunum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |